Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti stýrði fundi og bauð fundarmenn velkomna.
1.Skýrsla bæjarstjóra
1601399
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 26. janúar 2016.
2.Deilisk. - Stofnanareits, Merkigerði 9, sjúkrabílaskýli
1512197
Erindi skipulags- og umhverfisráðs þar sem lagt er til við bæjarstjórn að umsókn um að breyta deiliskipulagi Stofnanareits að Merkigerði 9 vegna áforma um byggingu skýlis fyrir sjúkrabíla við sjúkrahúsið, fari samkvæmt 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga laga nr. 123/2010. Um er að ræða óverulega breytingu á deiliskipulagi sem þarfnast ekki grenndarkynningar.
Til máls tóku:
EBr og ÓA.
Samþykkt 9:0.
EBr og ÓA.
Samþykkt 9:0.
3.Fundargerðir 2016 - bæjarráð
1601006
3174. fundargerð bæjarráðs frá 11. febrúar 2016.
Til máls tóku:
VE um liði nr. 5,6 og 7.
RÁ um lið nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VE um liði nr. 5,6 og 7.
RÁ um lið nr. 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
4.Fundargerðir 2016 - skipulags- og umhverfisráð
1601009
27. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. febrúar 2016.
Til máls tóku:
RÓ um liði nr. 1 og 9.
IV um lið nr. 1.
EBr um liði nr. 1 og 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
RÓ um liði nr. 1 og 9.
IV um lið nr. 1.
EBr um liði nr. 1 og 7.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2016 - skóla- og frístundaráð
1601008
30. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 11. febrúar 2016.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2016 - velferðar- og mannréttindaráð
1601007
32. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 3. febrúar 2016.
Til máls tóku:
VÞG um liði nr. 1. og 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
VÞG um liði nr. 1. og 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2016 - Höfði hjúkrunar og dvalarheimili
1601013
58. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 22. janúar 2016.
59. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 28 janúar 2016.
60. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 2. febrúar 2016.
61. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 4. febrúar 2016.
59. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 28 janúar 2016.
60. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 2. febrúar 2016.
61. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimils frá 4. febrúar 2016.
Til máls tóku:
VE og SI um allar fundargerðrnar.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
VE og SI um allar fundargerðrnar.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2016 - Faxaflóahafnir
1601011
141. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 12. febrúar 2016.
Til máls tók:
ÓA um lið nr. 8.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
ÓA um lið nr. 8.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:00.