Bæjarstjórn
1238. fundur
01. september 2016 kl. 19:00 - 20:00
í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
- Ólafur Adolfsson aðalmaður
- Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
- Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
- Einar Brandsson aðalmaður
- Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
- Valgarður L. Jónsson aðalmaður
- Valdís Eyjólfsdóttir aðalmaður
- Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
1.Starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs ráðning
1607030
Staða sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs skólastjóra var auglýst laus til umsóknar í byrjun ágúst. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst og sóttu alls 14 um starfið.
Bæjarstjórn samþykkir ráðningu Valgerðar Janusdóttur í starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar og óskar henni velfarnaðar í starfi.
Fundi slitið - kl. 20:00.