Bæjarstjórn
Dagskrá
Forseti bauð fundarmenn velkomna til fundar.
1.Skýrsla bæjarstjóra
1701261
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 26. september síðastliðnum.
Til máls tóku: VÞG og IP.
2.Fundargerðir 2017 - bæjarráð
1701005
3222. fundargerð bæjarráðs frá 12. október 2017.
Ingibjörg Valdimarsdóttir bar upp svohljóðandi tillögu undir fundarlið 1. í fundargerð bæjarráðs:
"Við undirrituð leggjum til að settur verði upp útileikvöllur fyrir fullorðna, þ.e. opið svæði með útilíkamsræktartækjum, á góðum stað í bænum þannig að sem flestir hafi aðgang að honum. Málinu verði vísað til umræðu í skóla- og frístundaráði og skipulags- og umhverfisráði og gert verði ráð fyrir framkvæmdinni í fjárhagsáætlunargerð kaupstaðarins fyrir árið 2018."
Ingibjörg Valdimarsdóttir (sign)
Valgarður Lyngdal Jónsson (sign)
Samþykkt 9:0.
Til máls tóku: IV, ÓA, EBr og IP.
Fundargerðin lögð fram kynningar.
"Við undirrituð leggjum til að settur verði upp útileikvöllur fyrir fullorðna, þ.e. opið svæði með útilíkamsræktartækjum, á góðum stað í bænum þannig að sem flestir hafi aðgang að honum. Málinu verði vísað til umræðu í skóla- og frístundaráði og skipulags- og umhverfisráði og gert verði ráð fyrir framkvæmdinni í fjárhagsáætlunargerð kaupstaðarins fyrir árið 2018."
Ingibjörg Valdimarsdóttir (sign)
Valgarður Lyngdal Jónsson (sign)
Samþykkt 9:0.
Til máls tóku: IV, ÓA, EBr og IP.
Fundargerðin lögð fram kynningar.
3.Fundargerðir 2017 - skipulags- og umhverfisráð
1701008
71. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 17. október 2017.
Fundargerðin lögð fram kynningar.
4.Fundargerðir 2017 - Faxaflóahafnir
1701024
161. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 13. október 2017.
Fundargerðin lögð fram kynningar.
5.Fundargerðir 2017 - Orkuveita Reykjavíkur
1701023
249. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 25. september 2017.
Fundargerðin lögð fram kynningar.
Fundi slitið - kl. 17:30.