Bæjarstjórn
1272. fundur
10. apríl 2018 kl. 17:00
í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Sigríður Indriðadóttir forseti bæjarstjórnar
- Ólafur Adolfsson aðalmaður
- Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
- Ingibjörg Pálmadóttir aðalmaður
- Einar Brandsson aðalmaður
- Vilborg Þ. Guðbjartsdóttir aðalmaður
- Valgarður L. Jónsson aðalmaður
- Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
- Kristjana H. Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
- Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
- Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði:
Steinar Adolfsson
sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.
1.Fundargerðir 2018 - bæjarráð
1801005
3339. fundargerð bæjarráðs frá 28. mars 2018.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
Fylgiskjöl:
2.Fundargerðir 2018 - skóla- og frístundaráð
1801007
80. fundargerð skóla- og frístundaráð frá 27. mars 2018.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
3.Fundargerðir 2018 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1801023
858. fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 23. mar 2018.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
Fundi slitið.