Fara í efni  

Bæjarstjórn

1281. fundur 23. október 2018 kl. 17:00 - 19:10 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Valgarður L. Jónsson aðalmaður
  • Elsa Lára Arnardóttir aðalmaður
  • Rakel Óskarsdóttir aðalmaður
  • Sandra Margrét Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Ragnar B. Sæmundsson aðalmaður
  • Ólafur Adolfsson aðalmaður
  • Guðjón Viðar Guðjónsson varamaður
  • Kristinn Hallur Sveinsson varamaður
Starfsmenn
  • Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson sviðsstjóri
Dagskrá
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundarins.

1.Skýrsla bæjarstjóra 2018

1801223

Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 26. september síðastliðnum.
Til máls tóku: RÓ, SFÞ og AÓ, SMS.

2.Málsmeðferðarreglur vegna styrkumsókna

1809174

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. október síðastliðinn málsmeðferðarreglur vegna umsókna um íþrótta- og menningarstyrki og vísar reglunum til staðfestingar í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku: ELA, SMS, RBS, RÓ og ELA.

Samþykkt 9:0.

3.Fundargerðir 2018 - bæjarráð

1801005

3355. fundargerð bæjarráðs frá 10. október 2018.
Til máls tóku:
ELA um fundarliði nr. 1, nr. 2, nr. 3, nr. 4, nr. 6, nr. 7. nr. 8, nr. 9, nr. 10 og nr. 11.
RÓ um tvö mál utan fundargerðar og um fundarliði nr. 10 og nr. 11.
ELA um athugasemd RÓ varðandi mál utan fundargerðarinnar.
RÓ um samgöngumál.
ELA um samgöngumál.
RÓ um samgöngumál.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

4.Fundargerðir 2018 - velferðar- og mannréttindaráð

1801006

87. fundargerð velferðar- og mannréttindarráðs frá 3. október 2018.
88. fundargerð velferðar- og mannréttindarráðs frá 9. október 2018.
89. fundargerð velferðar- og mannréttindarráðs frá 17. október 2018.
Til máls tóku:
SAS um fundargerð nr. 89, lið nr. 2.
RÓ um fundargerð nr. 87, lið nr. 5.
ELA um fundargerð nr. 89, lið nr. 2 og um fundargerð nr. 87, lið nr. 5.
EBr um fundargerð nr. 87, lið nr. 5 og um fundargerð nr. 89, lið nr. 2.
GVG um fundargerð nr. 87, lið nr. 5.

Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.

5.Fundargerðir 2018 - skóla- og frístundaráð

1801007

90. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 17. október 2018.
Til máls tóku:
RÓ um fundargerðir skóla- og frístundaráðs í tengslum við störf starfshóps um þörf á leikskólaplássum á Akranesi.
RBS um fundargerðir skóla- og frístundaráðs í tengslum við störf starfshóps um þörf á leikskólaplássum á Akranesi og um liði nr. 1 og nr. 2.
SMS um liði nr. 1 og nr. 2.
SFÞ og óskaði Skagamanninum Jóni Þór Haukssyni innilega til hamingju með ráðninguna sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í fótbolta.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

6.Fundargerðir 2018 - skipulags- og umhverfisráð

1801008

93. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 8. október 2018.
94. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 15. október 2018.
Til máls tóku:
RBS um fundargerð nr. 93, lið nr. 1 og um fundargerð nr. 94, liði nr. 1 og nr. 2.
EBr um fundagerð nr. 93, lið nr. 1 og um fundargerð nr. 94, liði nr. 1 og nr. 2.
RÓ um fundargerð nr. 93, lið nr. 1.
RBS um fundargerð nr. 93, lið nr. 1.

Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.

7.Fundargerðir 2018 - Samband íslenskra sveitarfélaga

1801023

864. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 10. október 2018.
Til máls tók:
RÓ um liði nr. 3 og nr. 23.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

8.Fundargerðir 2018 - Faxaflóahafnir

1801027

173. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 19. október 2018.
Til máls tóku:
RBS um liði nr. 1, nr. 6 og nr. 7.
ÓA um liði nr. 2 og nr. 7.

Fundargerðin er lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 19:10.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00