Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Skýrsla bæjarstjóra 2019
1902203
Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum frá 25. september 2019.
Til máls tóku:
2.Kosning í ráð og nefndir 2019
1906055
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar hefur óskað eftir áframhaldandi tímabundnu leyfi frá störfum sem bæjarfulltrúi eða til 1. september árið 2020, af persónulegum ástæðum.
Til máls tekur EBr. Hann elur að skipta eigi málinu upp og greina á milli afgreiðslu leyfisbeiðnar bæjarfulltrúans annars vegar og afgreiðslu um kosningu í ráð og nefndir hins vegar. EBr ræðir einnig um um tillögu forseta varðandi skipan í skipulags- og umhverfisráð í skipulags- og umhverfisráð sem hann telur ekk réttilega framsetta.
Forseti óskar eftir að varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hann óski eftir að taka til máls.
ELA, annar varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
VLJ og RBS.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Afgreiðsla bæjarstjórnar á tímabundinni lausnarbeiðni bæjarfulltrúans Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur.
Samþykkt 7:0, tveir sitja hjá(ÓA og ÞG).
Nýtt kjörbréf aðalbæjarfulltrúa verður gefið út til Kristins Halls Sveinssonar af yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar í samræmi við niðurstöðu sveitarstjórnakosninganna þann 26. maí 2018. Kristinn Hallur skipaði fjórða sæti lista framboðs Samfylkingarinnar á Akranesi (S) en framboðið fékk þrjá kjörna bæjarfulltrúa. Jafnframt verður gefið út kjörbréf varabæjarfulltrúa til Guðríðar Sigurjónsdóttur af yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar en Guðríður skipaði sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar við kosningarnar.
1.0 Kosning í bæjarráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 1. tl. A. liðar 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013.
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn, án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir formaður (B)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Varamenn:
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Kristinn Hallur Sveinsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Ólafur Adolfsson (D)
Samþykkt 9:0
2.0 Kosning í skóla- og frístundaráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 2. tl. A. liðar 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn, án breytinga:
Bára Daðadóttir formaður (S)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður (D)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Varamenn:
Ása Katrín Bjarnadóttir (S) í stað Kristins Halls Sveinssonar (S)
Þórður Guðjónsson (D)
Liv Aase Skarstad (B)
Samþykkt 9:0
3.0 Kosning í velferðar- og mannréttindaráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 3. tl. 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn:
Kristinn Hallur Sveinsson formaður (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B)
Samþykkt: 9:0
Varamenn, án breytinga.
Ívar Orri Kristjánsson (S)
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Alma Dögg Sigurvinsdóttir (B)
4.0 Kosning í skipulags- og umhverfisráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 4. tl. 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins en kosið verði um hvern fulltrúa fyrir sig:
Aðalmenn:
Ragnar B Sæmundsson formaður (B)
Ólafur Adolfsson varaformaður (D)
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S)
Varamenn:
Karitas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Ragnheiður Stefánsdóttir (S) í stað Ásu Katrínar Bjarnadóttir (S) 2019.
EBr tekur til máls.
Gert fundarhlé kl. 17:53.
Fundi framhaldið kl. 18:06.
EBr óskaði eftir að hver og einn aðalfulltrúi verði kosinn í ráðið.
Enginn fundarmanna hreyfði andmælum og fellst forseti á ósk EBr.
Ragnar B. Sæmundsson formaður (B)
Samþykkt 9:0
Ólafur Adolfsson varaformaður (D)
Samþykkt 9:0
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S)
Samþykkt 5:1 (VJ/BD/KHS/ELA/RBS:EBr), þrír sitja hjá (SMS/ÞG/ÓA)
Varamenn:
Karitas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Ragnheiður Stefánsdóttir (S) í stað Ásu Katrínar Bjarnadóttir (S) 2019.
Samþykkt 9:0
5.0 Tilnefning fulltrúa í Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (tveir aðalmenn og tveir til vara).
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi tilnefningar:
Aðalmenn, án breytinga:
Einar Brandsson (D)
Bára Daðadóttir (S)
Varamenn:
Sandra Sigurjónsdóttir (D)
Valgarður L. Jónsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Samþykkt: 9:0
6.0 Tilnefning fulltrúa á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (fimm aðalmenn og jafnmarga til vara).
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi tilnefningar:
Aðalmenn, án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir (B)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Bára Daðadóttir (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Varamenn:
Liv Aase Skarstad (B)
Þröstur Karlsson (B)
Valgarður L. Jónsson (S) í stað Gerður Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Einar Brandsson(D)
Sandra Sigurjónsdóttir (D)
Samþykkt: 9:0
7.0 Tilnefning fulltrúa á á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (fjóra aðalmenn og jafnmarga til vara).
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi tilnefningar:
Aðalmenn, án breytinga:
Valgarður L. Jónsson (S)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Sandra Sigurjónsdóttir (D)
Varamenn:
Kristinn Hallur Sveinsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Liv Aase Skarstad (B)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Einar Brandsson (D)
Samþykkt: 9:0
Forseti óskar eftir að varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hann óski eftir að taka til máls.
ELA, annar varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
VLJ og RBS.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Afgreiðsla bæjarstjórnar á tímabundinni lausnarbeiðni bæjarfulltrúans Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur.
Samþykkt 7:0, tveir sitja hjá(ÓA og ÞG).
Nýtt kjörbréf aðalbæjarfulltrúa verður gefið út til Kristins Halls Sveinssonar af yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar í samræmi við niðurstöðu sveitarstjórnakosninganna þann 26. maí 2018. Kristinn Hallur skipaði fjórða sæti lista framboðs Samfylkingarinnar á Akranesi (S) en framboðið fékk þrjá kjörna bæjarfulltrúa. Jafnframt verður gefið út kjörbréf varabæjarfulltrúa til Guðríðar Sigurjónsdóttur af yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar en Guðríður skipaði sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar við kosningarnar.
1.0 Kosning í bæjarráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 1. tl. A. liðar 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013.
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn, án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir formaður (B)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Varamenn:
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Kristinn Hallur Sveinsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Ólafur Adolfsson (D)
Samþykkt 9:0
2.0 Kosning í skóla- og frístundaráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 2. tl. A. liðar 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn, án breytinga:
Bára Daðadóttir formaður (S)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir varaformaður (D)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Varamenn:
Ása Katrín Bjarnadóttir (S) í stað Kristins Halls Sveinssonar (S)
Þórður Guðjónsson (D)
Liv Aase Skarstad (B)
Samþykkt 9:0
3.0 Kosning í velferðar- og mannréttindaráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 3. tl. 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins:
Aðalmenn:
Kristinn Hallur Sveinsson formaður (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Anna Þóra Þorgilsdóttir (B)
Samþykkt: 9:0
Varamenn, án breytinga.
Ívar Orri Kristjánsson (S)
Kristjana Helga Ólafsdóttir (D)
Alma Dögg Sigurvinsdóttir (B)
4.0 Kosning í skipulags- og umhverfisráð en skipa þarf í ráðið að nýju á fundi bæjarstjórnar í júní 2020 sbr. 4. tl. 2. mgr. 43. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013:
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi skipan ráðsins en kosið verði um hvern fulltrúa fyrir sig:
Aðalmenn:
Ragnar B Sæmundsson formaður (B)
Ólafur Adolfsson varaformaður (D)
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S)
Varamenn:
Karitas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Ragnheiður Stefánsdóttir (S) í stað Ásu Katrínar Bjarnadóttir (S) 2019.
EBr tekur til máls.
Gert fundarhlé kl. 17:53.
Fundi framhaldið kl. 18:06.
EBr óskaði eftir að hver og einn aðalfulltrúi verði kosinn í ráðið.
Enginn fundarmanna hreyfði andmælum og fellst forseti á ósk EBr.
Ragnar B. Sæmundsson formaður (B)
Samþykkt 9:0
Ólafur Adolfsson varaformaður (D)
Samþykkt 9:0
Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir (S)
Samþykkt 5:1 (VJ/BD/KHS/ELA/RBS:EBr), þrír sitja hjá (SMS/ÞG/ÓA)
Varamenn:
Karitas Jónsdóttir (B)
Einar Brandsson (D)
Ragnheiður Stefánsdóttir (S) í stað Ásu Katrínar Bjarnadóttir (S) 2019.
Samþykkt 9:0
5.0 Tilnefning fulltrúa í Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (tveir aðalmenn og tveir til vara).
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi tilnefningar:
Aðalmenn, án breytinga:
Einar Brandsson (D)
Bára Daðadóttir (S)
Varamenn:
Sandra Sigurjónsdóttir (D)
Valgarður L. Jónsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Samþykkt: 9:0
6.0 Tilnefning fulltrúa á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (fimm aðalmenn og jafnmarga til vara).
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi tilnefningar:
Aðalmenn, án breytinga:
Elsa Lára Arnardóttir (B)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Bára Daðadóttir (S)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Varamenn:
Liv Aase Skarstad (B)
Þröstur Karlsson (B)
Valgarður L. Jónsson (S) í stað Gerður Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Einar Brandsson(D)
Sandra Sigurjónsdóttir (D)
Samþykkt: 9:0
7.0 Tilnefning fulltrúa á á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga (fjóra aðalmenn og jafnmarga til vara).
Forseti setur fram tillögu um eftirfarandi tilnefningar:
Aðalmenn, án breytinga:
Valgarður L. Jónsson (S)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Rakel Óskarsdóttir (D)
Sandra Sigurjónsdóttir (D)
Varamenn:
Kristinn Hallur Sveinsson (S) í stað Gerðar Jóhönnu Jóhannsdóttur (S)
Liv Aase Skarstad (B)
Ólafur G. Adolfsson (D)
Einar Brandsson (D)
Samþykkt: 9:0
3.Málefni FVA
1910152
Ályktun bæjarstjórnar Akraness um Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi.
Forseti leggur fram eftirfarandi tillögu að bókun:
Bæjarstjórnin á Akranesi lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu mála í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Ljóst er að mikil óánægja ríkir innan skólans og að allir starfsmenn eru í slæmri stöðu, jafnt stjórnendur sem kennarar og aðrir starfsmenn. Bæjarstjórn skorar á yfirvöld menntamála að grípa nú þegar til nauðsynlegra aðgerða svo að sátt skapist innan starfsmannahópsins. Nauðsynlegt er að Fjölbrautaskóli Vesturlands fái gegnt sínu meginhlutverki, sem er að vera mikilvæg menntastofnun og máttarstólpi fyrir samfélagið á Akranesi og Vesturlandi öllu.
Valgarður Lyngdal Jónsson (sign)
Elsa Lára Arnardóttir (sign)
Ragnar B. Sæmundsson (sign)
Bára Daðadóttir (sign)
Kristinn Hallur Sveinsson (sign)
Einar Brandsson (sign
Ólafur Adolfsson (sign)
Þórður Guðjónsson (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
Bæjarstjórnin á Akranesi lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu mála í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Ljóst er að mikil óánægja ríkir innan skólans og að allir starfsmenn eru í slæmri stöðu, jafnt stjórnendur sem kennarar og aðrir starfsmenn. Bæjarstjórn skorar á yfirvöld menntamála að grípa nú þegar til nauðsynlegra aðgerða svo að sátt skapist innan starfsmannahópsins. Nauðsynlegt er að Fjölbrautaskóli Vesturlands fái gegnt sínu meginhlutverki, sem er að vera mikilvæg menntastofnun og máttarstólpi fyrir samfélagið á Akranesi og Vesturlandi öllu.
Valgarður Lyngdal Jónsson (sign)
Elsa Lára Arnardóttir (sign)
Ragnar B. Sæmundsson (sign)
Bára Daðadóttir (sign)
Kristinn Hallur Sveinsson (sign)
Einar Brandsson (sign
Ólafur Adolfsson (sign)
Þórður Guðjónsson (sign)
Sandra Margrét Sigurjónsdóttir (sign)
4.Fjárhagsáætlun - viðauki
1909276
Bæjarráð samþykkir viðauka nr. 14 við fjárhagsáætlun ársins 2019 á fundi sínum þann 10. október síðastliðinn og vísar til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar. Viðaukinn felur í sér tilfærslur á milli verkefna en er án breytinga á heildarfjárhæð fjárfestinga í áætluninni.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 14 við fjárhagsáætlun 2019.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
5.Hleðslustöðvar á Akranesi - samstarf
1905206
Bæjarráð samþykkti reglur um styrki vegna hleðslustöðva á fundi sínum þann 10. október síðastliðinn og vísar reglunum til endanlegrar samþykktar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir reglur um styrki vegna hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
6.Deiliskipulag Skógarhverfi 1. áfangi - Asparskógar 18
1906102
Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti að nýtingarhlutfall (A- og B- rýma) á lóðinni verði 1,33 í stað 1,20 skv. deiliskipulagi. Aukið nýtingarhlutfall skýrist af stækkun kjallara og gerð svalaganga (B-rýma umfram það sem gert var ráð fyrir í deiliskipulagi). Byggingin er innan byggingarreits og ákvæða um hámarkshæð. Fjöldi íbúða og bílastæða er í samræmi við deiliskipulag. Breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en Akraneskaupstaðar og umsækjanda og telst því óverulegt frávik frá deiliskipulagi skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. og grein 5.8.4. í skipulagsreglugerð.
Bæjarstjórn samþykkir umsókn um byggingarleyfi og óverulegt frávik frá skipulagsskilmálum.
Breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en Akraneskaupstaðar og umsækjanda og hefur ekki áhrif á landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn og er því óverulegt frávik frá deiliskipulagi skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. og grein 5.8.4. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samþykkt 9:0
Breytingin varðar ekki hagsmuni annarra en Akraneskaupstaðar og umsækjanda og hefur ekki áhrif á landnotkun, útsýni, skuggavarp eða innsýn og er því óverulegt frávik frá deiliskipulagi skv. 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. og grein 5.8.4. í skipulagsreglugerð nr. 90/2013.
Samþykkt 9:0
7.Lóðamörk Vogar / Kalmansvík 2
1907083
Landeigandi hefur óskað eftir leiðréttingu á lóðarstærð og telur að mistök hafi verið gerð árið 2007 við afmörkun lóðar við hliðina (Vogar/Kalmansvík nr. 1) með þeim afleiðingum að lóðin hafi þá verið skráð minni en hún á að vera.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að spildan Vogar/Kalmansvík 2 verði skráð skv. lóðarblaði dags. 19. júlí 2018. Málinu er vísað til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar Akraness.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að spildan Vogar/Kalmansvík 2 verði skráð skv. lóðarblaði dags. 19. júlí 2018. Málinu er vísað til endanlegrar ákvörðunar bæjarstjórnar Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að spildan Vogar/Kalmansvík 2 verði skráð samkvæmt lóðarblaði dagsettu 19. júlí 2018.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
8.OR - uppskipting ON
1909209
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 10. október síðastliðinn að veita heimild fyrir stofnun nýs dótturfyrirtækis sem taki við hluta af starfsemi Orku náttúrunnar (ON). Breytingin er fyrst og fremst bókhaldsleg og hefur engin áhrif á viðskiptavini ON eða starfsfólk fyrirtækins. Við uppskiptingu OR með lagaboði í ársbyrjun 2014 voru tekjur ON, sem sér um virkjanarekstur og raforkusölu á samkeppnismarkaði, að meirihluta í bandaríkjadölum. Í samræmi við árshlutalög var bandaríkjadalur starfrækslugjaldmiðill fyrirtækisins og gilti sú ákvörðun í fimm ár eða til ársloka 2018. Vegna lágs álverðs hefur sú breyting orðið á tímabilinu, að minnihluti tekna ON er nú í erlendri mynt og því mikilvægt að greina á milli erlendra og innlendra tekna í mismunandi félögum sem hafa þá tekjur og útgjöld í sömu mynt. Bæjarráð vísar ákvörðuninni til bæjarstjórnar Akraness til endanlegrar samþykktar.
Bæjarstjórn Akraness samþykktr stofnun dótturfyrirtækis Orku náttúrunnar sem taki við þess hluta af starfsemi fyrirtækisins sem hefur tekjur og gjöld í erlendri mynt.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
9.Fundargerðir 2019 - bæjarráð
1901005
3385. fundargerð bæjarráðs frá 10. október 2019.
3386. fundargerð bæjarráðs frá 14. október 2019.
3386. fundargerð bæjarráðs frá 14. október 2019.
Til máls tóku:
ELA um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3, nr. 6, nr. 7, nr. 10, nr. 11, nr. 12 og nr. 15.
ELA um fundargerð nr. 3386, fundarliði nr. 1 og nr. 2.
SMS um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
RBS um fundargerð nr. 3385, fundarlið nr. 3.
KHS um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
EBr um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
Forseti óskar eftir að varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hann óski eftir að taka til máls.
EBr, fyrsti varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
VLJ um fundagerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
SMS um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
RBS um fundargerð nr. 3385, fundarlið nr. 3.
ELA um fundargerð nr. 3385, fundarlið nr. 12.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
ELA um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3, nr. 6, nr. 7, nr. 10, nr. 11, nr. 12 og nr. 15.
ELA um fundargerð nr. 3386, fundarliði nr. 1 og nr. 2.
SMS um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
RBS um fundargerð nr. 3385, fundarlið nr. 3.
KHS um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
EBr um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
Forseti óskar eftir að varaforseti taki við stjórn fundarins þar sem hann óski eftir að taka til máls.
EBr, fyrsti varaforseti, tekur við stjórn fundarins.
VLJ um fundagerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
SMS um fundargerð nr. 3385, fundarliði nr. 3 og nr. 12.
RBS um fundargerð nr. 3385, fundarlið nr. 3.
ELA um fundargerð nr. 3385, fundarlið nr. 12.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2019 - skóla- og frístundaráð
1901007
115. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 17. október 2019.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2019 - velferðar- og mannréttindaráð
1901006
112. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 16. október 2019.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2019 - skipulags- og umhverfisráð
1901008
128. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 7. október 2019.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2019 - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
1901010
101. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 18. september 2019.
102. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 23. september 2019.
102. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 23. september 2019.
Til máls tóku:
ÓA um stöðu Landspítalans og hjúkrunarheimila og þá sérstaklega Höfða sbr. umræðu í fjölmiðlum.
ELA um stöðu Landspítalans og hjúkrunarheimila og þá sérstaklega Höfða sbr. umræðu í fjölmiðum.
ÓA um nýlegan fund bæjarfulltrúa með þingmönnum kjördæmisins.
ELA um svör ráðuneytisins um nýtingu hjúkrunarrýma í heilbrigðisumdæminu sem kemur mjög illa niður á stöðu Höfða o.fl.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
ÓA um stöðu Landspítalans og hjúkrunarheimila og þá sérstaklega Höfða sbr. umræðu í fjölmiðlum.
ELA um stöðu Landspítalans og hjúkrunarheimila og þá sérstaklega Höfða sbr. umræðu í fjölmiðum.
ÓA um nýlegan fund bæjarfulltrúa með þingmönnum kjördæmisins.
ELA um svör ráðuneytisins um nýtingu hjúkrunarrýma í heilbrigðisumdæminu sem kemur mjög illa niður á stöðu Höfða o.fl.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2019 - Samband íslenskra sveitarfélaga
1901018
874. fundargerð Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. september.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2019 - Faxaflóahafnir
1901022
184. fundargerð stjórnar Faxaflóahafna frá 11. október 2019.
Til máls tóku:
ÓA um fundarlið nr. 1.
RBS um fundarlið nr. 1.
SFÞ um fundarlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
ÓA um fundarlið nr. 1.
RBS um fundarlið nr. 1.
SFÞ um fundarlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 19:19.
Forseti óskar eftir, með vísan til c. liðar 15. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013, að tekið verði inn með afbrigðum mál nr. 1910152 - Málefni FVA. Málið verður dagskrárliður nr. 3 verði það samþykkt.
Samþykkt 9:0.