Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Launaviðaukar - fjárhagsáætlun 2020
2003227
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. janúar sl. viðauki nr. 37 við fjárhagsáætlun 2020 vegna launa samtals að fjárhæð kr. 11.436.073. Breytingin er vegna kjarasamninga Sambands íslenskra sveitarfélaga við tónlistarkennara og við Félag íslenskra hjómlistarmanna.
Bæjarráð samþykkti að útgjöldunum verði mætt innan áætlunarinnar af óvissum útgjöldum og með hækkun á tekjum vegna fasteignagjalda. Ráðstöfunin hefur því ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu og er eftirfarandi:
a. Af lið 20830-4995 og á deild 04510, kr. 392.000.
b. Af lið 20830-4980 og á deild 04510, kr. 2.170.447.
c. Af lið 20830-4990 og á deild 04510, kr. 4.624.000.
d. Af lið 20830-4280 og á deild 04510, kr. 1.357.000.
e. Af lið 00060-0010 og á deild 04510, kr. 2.892.626.
Viðaukanum er vísað til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar.
Bæjarráð samþykkti að útgjöldunum verði mætt innan áætlunarinnar af óvissum útgjöldum og með hækkun á tekjum vegna fasteignagjalda. Ráðstöfunin hefur því ekki áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu og er eftirfarandi:
a. Af lið 20830-4995 og á deild 04510, kr. 392.000.
b. Af lið 20830-4980 og á deild 04510, kr. 2.170.447.
c. Af lið 20830-4990 og á deild 04510, kr. 4.624.000.
d. Af lið 20830-4280 og á deild 04510, kr. 1.357.000.
e. Af lið 00060-0010 og á deild 04510, kr. 2.892.626.
Viðaukanum er vísað til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 37 við fjárhagsáætlun ársins 2020, samtals að fjárhæð kr. 11.436.073, að útgjöldunum verði mætt innan áætlunar af óvissum útgjöldum og með hækkun á tekjum vegna fasteignagjalda sbr. afgreiðslu bæjarráðs frá 28. janúar síðastliðinn.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
2.Fjárhagsáætlun 2020 - viðaukar
2002074
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. janúar sl. viðauka nr. 38 við fjárhagsáætlun ársins 2020 sem felur í sér tilfærslur milli liða sem ekki hafa áhrif á áætlaða rekstrarniðurstöðu.
Bæjarráð vísaði viðaukanum til endanlegrar samþykktar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarráð vísaði viðaukanum til endanlegrar samþykktar í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 38 við fjárhagsáætlun ársins 2020 en viðaukinn felur í sér tilfærslu á milli liða innan áætlunarinnar og hefur ekki áhrif á rekstrarniðurstöðu sbr. meðfylgjandi fylgiskjal.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
3.Heilbrigðiseftirlit Vesturlands - fjárhagsáætlun 2021 / framlag 2020
2002201
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. janúar sl. fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 3.353.290 kr.
Viðbótarútgjöldunum er mætt af liðnum 20830-4995.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 1 vegna þessa og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar.
Viðbótarútgjöldunum er mætt af liðnum 20830-4995.
Bæjarráð samþykkti viðauka nr. 1 vegna þessa og vísaði til bæjarstjórnar til endanlegrar samþykktar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir viðauka nr. 1 við fjárhagsáætlun ársins 2021 sem felur í sér viðbótarútgjöld að fjárhæð kr. 3.353.290. Bæjarstjórn Akraness samþykkir að útgjöldunum verði mætt innan áætlunarinnar af deild 20830-4995 og verði færð á deild 03220-5946.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
4.Rún AK - forkaupsréttur
2101270
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. janúar sl. að falla frá forkaupsrétti sveitarfélagsins sbr. 3. mgr. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 vega sölu á trillunni Rún AK 125. Núverandi lagaumhverfi tryggir sveitarfélögum einungis forkaupsrétt að fiskiskipum en ekki að þeim aflaheimildum sem kunna að fylgja viðkomandi fiskiskipi. Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar Akraness til staðfestingar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að falla frá forkaupsrétti sveitarfélagsins vegna sölu á fiskiskipunu Rún AK 125 (skráningarnúmer 2126).
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
5.Gjaldskrár 2021
2012274
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 28. janúar sl. tillögu skóla- og frístundaráðs um breytingar á gjaldskrá íþróttamannvirkja sem fela m.a. í sér hvata til aukinnar notkunar á íþróttamannvirkjunum og heilsueflingar.
Gjaldskránni er vísað til endanlegrar ákvörðunartöku í bæjarstjórn.
Gjaldskránni er vísað til endanlegrar ákvörðunartöku í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir breytingu á gjaldskrá íþróttamannvirkja vegna ársins 2021 og að breytingin taki þegar gildi.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
6.Málefni Sorpurðunar Vesturlands
1912036
Aðgerðaráætlun fyrir Vesturland fyrir sameiginlega svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Niðurstöður og tillögur starfshóps Sorpurðunar Vesturlands til eigenda.
Niðurstöður og tillögur starfshóps Sorpurðunar Vesturlands til eigenda.
Til máls tóku: RÓ, RBS, EBr, RÓ, RBS.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að fela stjórn Sorpurðunar Vesturlands að vinna langtímastefnu fyrir sorpmál á Vesturlandi með sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að fela stjórn Sorpurðunar Vesturlands að vinna langtímastefnu fyrir sorpmál á Vesturlandi með sameiginlegri svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs.
Samþykkt 9:0.
7.Samgöngumál - Sundabraut
2002228
Málefni Sundabrautar.
Til máls tóku: ELA, ÓA, EBr, KHS, RÓ, KHS.
VLJ sem leggur fram eftirfarandi bókun:
Bæjarstjórn Akraness fagna nýrri skýrslu um lagningu Sundabrautar þar sem skýrðir eru helstu valkostir varðandi legu hennar og þverun Kleppsvíkur. Skýrslan er vel unnin og greinargóð og ljóst að hún er góður grunnur fyrir ákvörðunartöku um að hefja undirbúning að lagningu Sundabrautar nú þegar.
Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er brú yfir Kleppsvík talin mjög vænlegur valkostur, bæði hvað varðar kostnað og einnig myndi hún nýtast betur fyrir almenningssamgöngur, hjólandi og gangandi umferð. Það er von okkar að þessi lausn höggvi á þann hnút sem verið hefur varðandi val á samgöngumannvirki til þverunar Kleppsvíkur. Hins vegar er afar mikilvægt að fara á sama tíma í allt verkefnið, þannig að framkvæmdir við þverun Kollafjarðar og vegalagningu á Álfsnesi, Gufunesi og Geldinganesi verði ekki látnar bíða efir því að þverun Kleppsvíkur verði lokið. Jafnvel mætti hugsa sér til að flýta framkvæmdum eins og kostur er að hefja lagningu Sundabrautar að norðanverðu.
Það velkist engin í vafa um mikilvægi Sundabrautar og ljóst er að hún verður ekki aðeins mikilvæg samgöngubót fyrir íbúa höfuðborgarinnar, hún verður ekki síður stór samgöngubót fyrir Vestlendinga, Vestfirðinga, Norðlendinga og jafnvel Austfirðinga. Sundabraut styttir vegalendir, eykur umferðaröryggi, bætir almenningssamgöngur og tryggir greiðari umferð. Það felur síðan í sér sterkari og heildstæðari vinnumarkað á suðvesturhorni landsins sem og að bæta aðgengi Vesturlands og annarra landshluta að Reykjavík og styrkja þar með hlutverk hennar sem miðstöð viðskipta og stjórnsýslu.
Bæjarstjórn Akraness hvetja því samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Reykjavíkurborg að hefja nú þegar undirbúningsvinnu við lagningu Sundabrautar þannig að verkefninu verði lokið eigi síðar en árið 2030.
Bæjarstjóra er falið að koma bókuninni áfram áleiðis til þingmanna Norðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjödæmis, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Samtaka sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og annarra.
Valgarður L. Jónsson (sign)
Elsa Lára Arnardóttir (sign)
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Bára Daðadóttir (sign)
Kristinn Hallur Sveinsson (sign)
Ragnar B. Sæmundsson (sign)
Þórður Guðjónsson(sign)
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
VLJ sem leggur fram eftirfarandi bókun:
Bæjarstjórn Akraness fagna nýrri skýrslu um lagningu Sundabrautar þar sem skýrðir eru helstu valkostir varðandi legu hennar og þverun Kleppsvíkur. Skýrslan er vel unnin og greinargóð og ljóst að hún er góður grunnur fyrir ákvörðunartöku um að hefja undirbúning að lagningu Sundabrautar nú þegar.
Samkvæmt niðurstöðum skýrslunnar er brú yfir Kleppsvík talin mjög vænlegur valkostur, bæði hvað varðar kostnað og einnig myndi hún nýtast betur fyrir almenningssamgöngur, hjólandi og gangandi umferð. Það er von okkar að þessi lausn höggvi á þann hnút sem verið hefur varðandi val á samgöngumannvirki til þverunar Kleppsvíkur. Hins vegar er afar mikilvægt að fara á sama tíma í allt verkefnið, þannig að framkvæmdir við þverun Kollafjarðar og vegalagningu á Álfsnesi, Gufunesi og Geldinganesi verði ekki látnar bíða efir því að þverun Kleppsvíkur verði lokið. Jafnvel mætti hugsa sér til að flýta framkvæmdum eins og kostur er að hefja lagningu Sundabrautar að norðanverðu.
Það velkist engin í vafa um mikilvægi Sundabrautar og ljóst er að hún verður ekki aðeins mikilvæg samgöngubót fyrir íbúa höfuðborgarinnar, hún verður ekki síður stór samgöngubót fyrir Vestlendinga, Vestfirðinga, Norðlendinga og jafnvel Austfirðinga. Sundabraut styttir vegalendir, eykur umferðaröryggi, bætir almenningssamgöngur og tryggir greiðari umferð. Það felur síðan í sér sterkari og heildstæðari vinnumarkað á suðvesturhorni landsins sem og að bæta aðgengi Vesturlands og annarra landshluta að Reykjavík og styrkja þar með hlutverk hennar sem miðstöð viðskipta og stjórnsýslu.
Bæjarstjórn Akraness hvetja því samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Reykjavíkurborg að hefja nú þegar undirbúningsvinnu við lagningu Sundabrautar þannig að verkefninu verði lokið eigi síðar en árið 2030.
Bæjarstjóra er falið að koma bókuninni áfram áleiðis til þingmanna Norðvesturkjördæmis og Reykjavíkurkjödæmis, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Samtaka sveitarfélaga á Höfuðborgarsvæðinu, Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og annarra.
Valgarður L. Jónsson (sign)
Elsa Lára Arnardóttir (sign)
Rakel Óskarsdóttir (sign)
Bára Daðadóttir (sign)
Kristinn Hallur Sveinsson (sign)
Ragnar B. Sæmundsson (sign)
Þórður Guðjónsson(sign)
Einar Brandsson (sign)
Ólafur Adolfsson (sign)
8.Fundargerðir 2021 - Bæjarráð
2101002
3448. fundargerð bæjarráðs frá 28. janúar 2021.
Til máls tóku:
RÓ um dagskrárlið nr. 14.
RBS um dagskrárlið nr. 14.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
RÓ um dagskrárlið nr. 14.
RBS um dagskrárlið nr. 14.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2021 - Skóla- og frístundaráð
2101004
153. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 2. febrúar 2021.
Til máls tók:
BD um dagskrárlið nr. 1 og 4.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
BD um dagskrárlið nr. 1 og 4.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2021 - Skipulags- og umhverfisráð
2101005
185. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 25. janúar 2021.
Til máls tóku:
RBS um dagskrárlið nr. 1 og 9.
EBr um dagskrárlið nr. 1 og framtíðarskipulag Dalbrautarreits.
RÓ um dagskrárlið nr. 1, framtíðarskipulag Dalbrautarreits og fimleikahúsið.
RBS um dagskrárlið nr. 1 og framtíðarskipulag Dalbrautarreits.
RÓ um fimleikahúsið, framtíðarskipulag Dalbrautarreits og dagskrárlið nr. 1 og 3.
EBr um dagskrárlið nr. 1 og fimleikahúsið.
KHS um dagskrárlið nr. 1.
RBS um dagskrárlið nr. 1 og 3 og framtíðarskipulag Dalbrautarreits.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
RBS um dagskrárlið nr. 1 og 9.
EBr um dagskrárlið nr. 1 og framtíðarskipulag Dalbrautarreits.
RÓ um dagskrárlið nr. 1, framtíðarskipulag Dalbrautarreits og fimleikahúsið.
RBS um dagskrárlið nr. 1 og framtíðarskipulag Dalbrautarreits.
RÓ um fimleikahúsið, framtíðarskipulag Dalbrautarreits og dagskrárlið nr. 1 og 3.
EBr um dagskrárlið nr. 1 og fimleikahúsið.
KHS um dagskrárlið nr. 1.
RBS um dagskrárlið nr. 1 og 3 og framtíðarskipulag Dalbrautarreits.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2021 - Velferðar- og mannréttindaráð
2101003
145. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 25. janúar 2021.
146. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 3. febrúar 2021.
146. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 3. febrúar 2021.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2020 - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2001007
114. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 26. október 2020.
115. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 30. nóvember 2020
115. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 30. nóvember 2020
Fundargerðir stjórnar Höfða eru teknar sameiginlega til umræðu. Bókanir eru undir fuundarlið 13.
13.Fundargerðir 2021 - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2101008
116. fundargerð stjórnar Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis frá 25. janúar 2021.
Til máls tóku:
ELA um fundargerð nr. 116, dagskrárlið nr. 1, 3, 5, 2.
ÓA um fundargerð nr. 114, dagskrárlið nr. 3 og rekstrarform Höfða.
RÓ um rekstrarform Höfða.
ELA um rekstrarform Höfða.
ÓA um rekstarform Höfða.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
ELA um fundargerð nr. 116, dagskrárlið nr. 1, 3, 5, 2.
ÓA um fundargerð nr. 114, dagskrárlið nr. 3 og rekstrarform Höfða.
RÓ um rekstrarform Höfða.
ELA um rekstrarform Höfða.
ÓA um rekstarform Höfða.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2020 - Orkuveita Reykjavíkur
2001015
298. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 14. desember 2020.
Forseti óskar eftir að varaforseti nr. 1 EBr taki við fundarstjórn þar sem hann óski eftir að taka til máls.
EBr tekur við fundarstjórn
Til máls tóku:
VLJ um dagskrárlið nr. 2, 9.
ÓA um raforkusamninga.
VLJ um raforkusamninga.
ÓA um raforkusamninga.
VLJ um raforkusamninga.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
EBr tekur við fundarstjórn
Til máls tóku:
VLJ um dagskrárlið nr. 2, 9.
ÓA um raforkusamninga.
VLJ um raforkusamninga.
ÓA um raforkusamninga.
VLJ um raforkusamninga.
VLJ tekur að nýju við stjórn fundarins.
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2021 og tilkynningar - Samband íslenskra sveitarfélaga
2101117
893. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 16. desember 2020.
894.fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. janúar 2021.
894.fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29. janúar 2021.
Fundargerðirnar eru lagðar fram til kynningar.
Forseti þakkir fundarmönnum fyrir góðan fund.
Næsti fundur bæjarstjórnar Akraness verður þriðjudaginn 23. febrúar næstkomandi kl. 17:00.
Næsti fundur bæjarstjórnar Akraness verður þriðjudaginn 23. febrúar næstkomandi kl. 17:00.
Fundi slitið - kl. 19:32.
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.