Fara í efni  

Bæjarstjórn

1173. fundur 27. ágúst 2013 kl. 17:00 - 18:16 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Ingibjörg Valdimarsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Þór Ólafsson aðalmaður
  • Einar Brandsson aðalmaður
  • Dagný Jónsdóttir aðalmaður
  • Gunnhildur Björnsdóttir aðalmaður
  • Einar Benediktsson aðalmaður
  • Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri
  • Steinar Dagur Adolfsson framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
  • Gunnar Sigurðsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Steinar Adolfsson
Dagskrá
Varaforseti bæjarstjórnar, Guðmundur Páll Jónsson, stýrði fundi í fjarveru forseta og bauð fundarmenn velkomna til fundarins að loknu sumarleyfi. Gerir grein fyrir tímabundinni fjarveru tiltekinna bæjarstjórnarmanna á fundinum m.a. vegna umferðaróhapps í Hvalfjarðargöngum.

1.Skipulags- og umhverfisnefnd - 95

1308008

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 19. ágúst 2013.

Lögð fram.

Til máls um lið 6 tók EB, ÞÓ, GS og GPJ.

2.Höfði - fundargerðir 2013

1302040

Fundargerðir Höfða frá 10. júní og 17. júlí 2013.

Lögð fram.

3.Framkvæmdaráð - 103

1307014

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 29. júlí 2013.

Lögð fram.

Til máls um lið 1 tók GS, RÁ og GPJ.

4.Framkvæmdaráð - 102

1307011

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 23. júlí 2013.

Lögð fram.

Til máls um lið 3, undirlið 3 tók GS, RÁ og GPJ.

5.Framkvæmdaráð - 101

1306026

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 25. júní 2013.

Lögð fram.

6.Framkvæmdaráð - 100

1306001

Fundargerð framkvæmdaráðs frá 12. júní 2013.

Lögð fram.

7.Fjölskylduráð - 122

1308013

Fundargerð fjölskylduráðs frá 20. ágúst 2013.

Lögð fram.

8.Fjölskylduráð - 121

1308005

Fundargerð fjölskylduráðs frá 13. ágúst 2013.

Lögð fram.

9.Fjölskylduráð - 120

1306027

Fundargerð fjölskylduráðs frá 25. júní 2013.

Lögð fram.

10.Fjölskylduráð - 119

1306020

Fundargerð fjölskylduráðs frá 18. júní 2013.

Lögð fram.

11.Fjölskylduráð - 118

1305028

Fundargerð fjölskylduráðs frá 4. júní 2013.

Lögð fram.

12.Skýrsla bæjarstjóra 27. ágúst 2013.

1301269

Bæjarstjóri flytur skýrslu.

Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fór yfir helstu atriði í störfum sínum frá síðasta bæjarstjórnarfundi sem var 11. júní sl.

13.Skipulags- og umhverfisnefnd - 94

1307009

Fundur skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. júlí 2013.

Lögð fram.

14.Skipulags- og umhverfisnefnd - 93

1307006

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 11. júlí 2013.

Lögð fram.

15.Skipulags- og umhverfisnefnd - 92

1306022

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 1. júlí 2013.

Lögð fram.

Til máls tók ÞÓ um skipulagsmál almennt og nýtt ferli skv. skipulagslögum nr. 123/2010.

16.Bæjarráð - 3194

1308004

Fundargerð bæjarráðs frá 15. ágúst 2013.

Lögð fram.

17.Bæjarráð - 3193

1307007

Fundargerð bæjarráðs frá 25. júlí 2013.

Lögð fram.

18.Bæjarráð - 3192

1306025

Fundargerð bæjarráðs frá 27. júní 2013.

Lögð fram.

Til máls um lið 2 og 3 tók GS, GPJ og RÁ.

19.Bæjarráð - 3191

1306017

Fundargerð bæjarráðs frá 14. júní 2013.

Lögð fram.

Til máls tók IV um lið 1.

20.Bæjarstjórn - 1172

1306012

Fundargerð bæjarstjórnar frá 11. júní 2013.

Til máls tóku:

Fundargerðin staðfest 6:0

21.Deiliskipulag Akurshóls (Akursbraut 5).

1307062

Bréf skipulags- og umhverfisnefndar þann 20. ágúst 2013, vegna, erindis Magnúsar Freys f.h. Kala ehf. um að stærð húsanna í deiliskipulagstillögunni verði endurskoðuð þ.e. að hámarksstærð verði 70m2 í stað 50m2. Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst samkv. 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010, með framangreindum breytingum.

Til máls tók: GS.

Samþykkt 6, 1 situr hjá.

Fundi slitið - kl. 18:16.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00