Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun Höfða 2024 - 2027
2310307
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 6. nóvember að vísa fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027 til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness.
Forseti gerir þá tillögu að umræða um fundarliðir nr. 1 til og með nr. 3 fari fram saman og verði bókuð undir fundarlið nr. 3.
Ákvörðun um afgreiðslu málanna verður hins vegar bókuð undir hverjum og einum dagskrárlið.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að vísa fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Ákvörðun um afgreiðslu málanna verður hins vegar bókuð undir hverjum og einum dagskrárlið.
Samþykkt 9:0
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að vísa fjárhagsáætlun Höfða vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 9:0
2.Fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun 2024 - 2027
2309268
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 6. nóvember að vísa fyrirliggjandi fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2025 til og með 2027 til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að vísa fjárfestinga- og framkvæmdaáætlun vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027 til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
3.Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025-2027
2306146
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 6. nóvember að vísa fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna áranna 2025 til og með 2027, ásamt tillögum sem meðfylgjandi eru áætluninni, til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness.
Til máls tóku:
HB sem gerir grein fyrir helstu hagstærðum og áhersluþáttum í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar.
Framhald umræðu:
LL, RBS og KHS.
Forseti ber upp eftirfarandi tillögu um afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að vísa fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027, ásamt meðfylgjandi tillögum, til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 9:0
HB sem gerir grein fyrir helstu hagstærðum og áhersluþáttum í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar.
Framhald umræðu:
LL, RBS og KHS.
Forseti ber upp eftirfarandi tillögu um afgreiðslu fjárhagsáætlunarinnar:
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að vísa fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar vegna ársins 2024 og þriggja ára áætlun vegna tímabilsins 2025 til og með 2027, ásamt meðfylgjandi tillögum, til síðari umræðu í bæjarstjórn sem fer fram þriðjudaginn 12. desember næstkomandi.
Samþykkt 9:0
4.Fundargerðir 2023 - bæjarráð
2301002
3546. fundargerð bæjarráðs frá 26. október 2023.
3547. fundargerð bæjarráðs frá 6. nóvember 2023.
3547. fundargerð bæjarráðs frá 6. nóvember 2023.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
5.Fundargerðir 2023 - velferðar- og mannréttindaráð
2301003
213. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 7. nóvember 2023.
Síðasta fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs sem lögð var fram til kynningar var með röngu númeri átti að vera númer 212 en ekki 213.
Síðasta fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs sem lögð var fram til kynningar var með röngu númeri átti að vera númer 212 en ekki 213.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.Fundargerðir 2023 - skóla- og frístundaráð
2301004
226. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 8. nóvember 2023.
Til máls tóku:
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
EBr úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LÁS um dagskrárlið nr. 1.
EBr úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 1.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
7.Fundargerðir 2023 - skipulags- og umhverfisráð
2301005
281. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 30. október 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
8.Fundargerðir 2023 o.fl. - Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
2301024
141. fundargerð stjórnar Höfða frá 23. október 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2023 - Orkuveita Reykjavíkur
2301019
339. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 28. ágúst 2023.
340. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 15. september 2023.
340. fundargerð stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur frá 15. september 2023.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2023 - Samband íslenskra sveitarfélaga tilkynningar
2301031
935. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 16. október 2023.
936. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. október 2023.
936. fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 27. október 2023.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2023 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands og fylgiskjöl
2301017
186. fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 6. nóvember 2023.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Forseti sendir Grindvíkingum öllum bestu kveðjur og að hugur okkar allra sé hjá þeim nú við þær erfiðu aðstæður sem uppi eru.
Fundi slitið - kl. 18:31.
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundar.