Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Deiliskipulag Smiðjuvellir 12-22 - samkomulag um uppbyggingu og breytta nýtingu
2210185
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að breyting á deiliskipulagi Smiðjuvalla verði auglýst skv. 1. mgr 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Bæjarstjórn samþykkir að breyting á deiliskupulagi Smiðjuvalla vegna lóðanna 12-22 verði auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
2.Deiliskipulag Jaðarsbakkar og frumhönnun
2304154
Á fundi bæjarráðs þann 16. maí 2024 samþykkti bæjarráð stofnun starfshóps um "Jaðarsbakkaverkefnið" og vísaði málinu til bæjarstjórnar tlil endanlegrar ákvörðunar.
Til máls tóku:
LÁS, JMS og GIG.
Bæjarstjórn samþykkir stofnun starfshóps um Jaðarsbakkaverkefnið og fyrirliggjandi erindisbréf vegna starfa hans.
Samþykkt 9:0
LÁS, JMS og GIG.
Bæjarstjórn samþykkir stofnun starfshóps um Jaðarsbakkaverkefnið og fyrirliggjandi erindisbréf vegna starfa hans.
Samþykkt 9:0
3.Bæjarlistamaður Akraness 2024
2405052
Menningar- og safnanefnd fjallaði um málið á fundi sínum þann 3. júní 2024 en alls bárust 42 tilnefningar um bæjarlistamann Akraness 2024.
Menningar- og safnanefnd tilnefndi bæjarlistamann fyrir sitt leyti og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Menningar- og safnanefnd tilnefndi bæjarlistamann fyrir sitt leyti og vísaði málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar ákvörðunar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir tilnefningu menningar- og safnanefndar um bæjarlistamann Akraness 2024.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
4.Heilbrigðiseftirlit - tillögur ráðuneytis um breytingu á rekstri
24052250
Á fundi bæjarráðs þann 29. maí sl. bókaði ráðið og vísaði erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar:
Bæjarráð tekur undir áhyggjur og ábendingar Heilbrigðisnefndar Vesturlands á þeim neikvæðu áhrifum sem tilfærsla eftirlitsins (málaflokksins) til ríkisins gætu haft í för með sér og því nauðsynlegt að fullt samráð sé haft við sveitarfélögin við frekari úrvinnslu málsins.
Bæjarráð telur að ekki hafi verið sýnt fram á með rökum að málaflokknum sé betur fyrirkomið hjá ríkinu. Einnig telur bæjarráð að skort hafi á samráð og upplýsingagjöf til sveitarfélaganna en sveitarfélagið hefur t.d. ekki fengið kynningu á skýrslu starfshóps um fyrirkomulag innra eftirlits frá ágúst 2023.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð tekur undir áhyggjur og ábendingar Heilbrigðisnefndar Vesturlands á þeim neikvæðu áhrifum sem tilfærsla eftirlitsins (málaflokksins) til ríkisins gætu haft í för með sér og því nauðsynlegt að fullt samráð sé haft við sveitarfélögin við frekari úrvinnslu málsins.
Bæjarráð telur að ekki hafi verið sýnt fram á með rökum að málaflokknum sé betur fyrirkomið hjá ríkinu. Einnig telur bæjarráð að skort hafi á samráð og upplýsingagjöf til sveitarfélaganna en sveitarfélagið hefur t.d. ekki fengið kynningu á skýrslu starfshóps um fyrirkomulag innra eftirlits frá ágúst 2023.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Til máls tóku:
LÁS, HB og GIG.
Bæjarstjórn tekur heilshugar undir bókun bæjarráðs frá fundi nr. 1396 þann 29. maí sl. og gerir hana að sinni.
Bæjarstjórn Akraness tekur undir áhyggjur og ábendingar Heilbrigðisnefndar Vesturlands á þeim neikvæðu áhrifum sem tilfærsla eftirlitsins (málaflokksins) til ríkisins gætu haft í för með sér og því nauðsynlegt að fullt samráð sé haft við sveitarfélögin við frekari úrvinnslu málsins.
Bæjarstjórn Akraness telur að ekki hafi verið sýnt fram á með rökum að málaflokknum sé betur fyrirkomið hjá ríkinu. Einnig telur bæjarstjórn að skort hafi á samráð og upplýsingagjöf til sveitarfélaganna en sveitarfélagið hefur t.d. ekki fengið kynningu á skýrslu starfshóps um fyrirkomulag innra eftirlits frá ágúst 2023.
Samþykkt 9:0
LÁS, HB og GIG.
Bæjarstjórn tekur heilshugar undir bókun bæjarráðs frá fundi nr. 1396 þann 29. maí sl. og gerir hana að sinni.
Bæjarstjórn Akraness tekur undir áhyggjur og ábendingar Heilbrigðisnefndar Vesturlands á þeim neikvæðu áhrifum sem tilfærsla eftirlitsins (málaflokksins) til ríkisins gætu haft í för með sér og því nauðsynlegt að fullt samráð sé haft við sveitarfélögin við frekari úrvinnslu málsins.
Bæjarstjórn Akraness telur að ekki hafi verið sýnt fram á með rökum að málaflokknum sé betur fyrirkomið hjá ríkinu. Einnig telur bæjarstjórn að skort hafi á samráð og upplýsingagjöf til sveitarfélaganna en sveitarfélagið hefur t.d. ekki fengið kynningu á skýrslu starfshóps um fyrirkomulag innra eftirlits frá ágúst 2023.
Samþykkt 9:0
5.Starfshópur Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar varðandi rekstrarform Höfða
2405187
Mögulegt rekstrarform Höfða hefur verið til skoðunar hjá stjórn Höfða og stjórnin gert tillögu til eigenda um stofnun starfshóps um verkefnið.
Samstarfsnefnd Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar fjallaði um málið á fundi þann 13. maí 2024 og samþykkti tillögu stjórnar Höfða.
Drög að erindisbréfi starfshóps, skipan hans, verklag o.fl. liggur nú fyrir og óskað ákvörðunar bæjarstjórnar um málið.
Samstarfsnefnd Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar fjallaði um málið á fundi þann 13. maí 2024 og samþykkti tillögu stjórnar Höfða.
Drög að erindisbréfi starfshóps, skipan hans, verklag o.fl. liggur nú fyrir og óskað ákvörðunar bæjarstjórnar um málið.
Bæjarstjórn samþykkir stofnun starfshóps um starfemi og rekstur hjúkrunarheimilisins Höfða og fyrirliggjandi erindisbréf vegna starfa hans.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
6.Kosning í ráð og nefndir tímabilið 2022 - 2026
2206003
Kosningar og tilnefningar í ráð samkvæmt Samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013. Samkvæmt samþykktinni skal kjósa til eins árs þrjá aðalmenn og þrjá til vara í bæjarráð, skóla- og frístundaráð, velferðar- og mannréttindaráð og skipulags- og umhverfisráð.
Tilnefningar um skipan fagráða Akraneskaupstaðar eru eftirfarandi:
1.1 Bæjarstjórn
Kosning forseta til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Valgarður Lyngdal Jónsson (S) verði áfram forseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0
Kosning 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Einar Brandsson (D) verði áfram 1. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0
Kosning 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Ragnar B. Sæmundsson (B) verði áfram 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0
1.2 Bæjarráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja varamanna til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Einar Brandsson formaður (D)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson (D)
Jónína Margrét Sigmundsdóttir (S)
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)
Samþykkt 9:0
1.3 Skóla- og frístundaráð
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Jónína Margrét Sigmundsdóttir formaður (S)
Liv Aase Skarstad varaformaður (B)
Þórður Guðjónsson (D)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Auðun Ingi Hrólfsson (S)
Magni Grétarsson (B)
Ragnheiður Helgadóttir (D)
Samþykkt 9:0
1.4 Velferðar- og mannréttindaráð
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Kristinn Hallur Sveinsson formaður (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Aníta Eir Einarsdóttir (B)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Sigrún Ríkharðsdóttir (S)
Ragnheiður Helgadóttir (D)
Liv Aase Skarstad (B)
Samþykkt 9:0
1.5 Skipulags- og umhverfisráð
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður (D)
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir varaformaður (B)
Anna Sólveig Smáradóttir (S)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Þórður Guðjónsson (D)
Ragnar B Sæmundsson (B)
Valgarður L. Jónsson (S)
Samþykkt 9:0
1.6 Kjörstjórnir
Í kjörstjórn 2 kemur Thelma Vestmann í stað Hjördísar Kvaran Einarsdóttur og gildir sú skipan til loka kjörtímabilsins 2022-2026.
Samþykkt 9:0
1.1 Bæjarstjórn
Kosning forseta til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Valgarður Lyngdal Jónsson (S) verði áfram forseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0
Kosning 1. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Einar Brandsson (D) verði áfram 1. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0
Kosning 2. varaforseta bæjarstjórnar til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom tillaga um að Ragnar B. Sæmundsson (B) verði áfram 2. varaforseti bæjarstjórnar.
Samþykkt 9:0
1.2 Bæjarráð
Kosning þriggja bæjarfulltrúa sem aðalmanna og þriggja varamanna til eins árs samkvæmt sveitarstjórnarlögum og samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Einar Brandsson formaður (D)
Valgarður Lyngdal Jónsson varaformaður (S)
Ragnar B. Sæmundsson (B)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson (D)
Jónína Margrét Sigmundsdóttir (S)
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir (B)
Samþykkt 9:0
1.3 Skóla- og frístundaráð
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Jónína Margrét Sigmundsdóttir formaður (S)
Liv Aase Skarstad varaformaður (B)
Þórður Guðjónsson (D)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Auðun Ingi Hrólfsson (S)
Magni Grétarsson (B)
Ragnheiður Helgadóttir (D)
Samþykkt 9:0
1.4 Velferðar- og mannréttindaráð
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Kristinn Hallur Sveinsson formaður (S)
Einar Brandsson varaformaður (D)
Aníta Eir Einarsdóttir (B)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Sigrún Ríkharðsdóttir (S)
Ragnheiður Helgadóttir (D)
Liv Aase Skarstad (B)
Samþykkt 9:0
1.5 Skipulags- og umhverfisráð
Fram kom eftirfarandi tillaga:
Aðalmenn, óbreytt:
Guðmundur Ingþór Guðjónsson formaður (D)
Sædís Alexía Sigurmundsdóttir varaformaður (B)
Anna Sólveig Smáradóttir (S)
Samþykkt 9:0
Varamenn, óbreytt:
Þórður Guðjónsson (D)
Ragnar B Sæmundsson (B)
Valgarður L. Jónsson (S)
Samþykkt 9:0
1.6 Kjörstjórnir
Í kjörstjórn 2 kemur Thelma Vestmann í stað Hjördísar Kvaran Einarsdóttur og gildir sú skipan til loka kjörtímabilsins 2022-2026.
Samþykkt 9:0
7.Bæjarráð - umboð í sumarleyfi bæjarstjórnar
2406076
Bæjarstjórn samþykkir að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði þriðjudaginn 27. ágúst nk. Bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála í samræmi við samþykkt um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar.
Bæjarstjórn Akraness samþykkir að næsti reglulegi fundur bæjarstjórnar verði þriðjudaginn 27. ágúst næstkomandi og að bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála á tímabilinu sem bæjarstjórn er í sumarleyfi í samræmi við 50. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akraneskaupstaðar nr. 696/2013.
Samþykkt 9:0
Samþykkt 9:0
8.Fundargerðir 2024 - bæjarráð
2401002
3564. fundur bæjarráðs frá 29. maí 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
9.Fundargerðir 2024 - velferðar- og mannréttindaráð
2401003
226. fundargerð velferðar- og mannréttindaráðs frá 4. júní 2024.
227. fundargerð velferða- og mannréttindaráðs frá 7. júní 2024.
227. fundargerð velferða- og mannréttindaráðs frá 7. júní 2024.
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
10.Fundargerðir 2024 - skóla- og frístundaráð
2401004
241. fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 5. júní 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
11.Fundargerðir 2024 - skipulags- og umhverfisráð
2401005
299. fundargerð skipulags- og umhverfisráðs frá 3. júní 2024.
Til máls tóku:
LÁS um dagskrárlið nr. 6.
GIG um dagskrárlið nr. 6 og nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 6.
JMS um dagskrárlið nr. 6.
BG um dagskrárlið nr. 6.
EBr úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LÁS um dagskrárlið nr. 6.
GIG um dagskrárlið nr. 6 og nr. 1.
LÁS um dagskrárlið nr. 6.
JMS um dagskrárlið nr. 6.
BG um dagskrárlið nr. 6.
EBr úr stóli forseta um dagskrárlið nr. 6.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
12.Fundargerðir 2024 - Heilbrigðisnefnd Vesturlands og fylgiskjöl
2401025
190. fundargerð Heilbrigðisnefndar Vesturlands frá 27. maí 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
13.Eigendafundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlands
2403274
Eigandafundur Heilbrigðiseftirlits Vesturlans var haldinn þann 6. maí 2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
14.Fundargerðir 2023 - Faxaflóahafnir
2301018
238. fundur stjórnar Faxaflóahafna 15.12.2023.
Til máls tóku:
LÁS um skil á fundargerðum almennt.
GIG um skil á fundargerðum almennt.
GIG um komu skemmtiferðaskipa og tekjur sem þeir færa þjóðarbúinu.
LÁS um komu skemmtiferðaskipa og takmarkaða möguleik til að taka á móti þeim hér á Akranesi vegna aðstöðuleysis í Akraneshöfn.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
LÁS um skil á fundargerðum almennt.
GIG um skil á fundargerðum almennt.
GIG um komu skemmtiferðaskipa og tekjur sem þeir færa þjóðarbúinu.
LÁS um komu skemmtiferðaskipa og takmarkaða möguleik til að taka á móti þeim hér á Akranesi vegna aðstöðuleysis í Akraneshöfn.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
15.Fundargerðir 2024 - Faxaflóahafnir
2401024
239. fundur stjórnar Faxaflóahafna 26.01.2024
240. fundur stjórnar Faxaflóahafna 16.02.2024
241. fundur stjórnar Faxaflóahafna 22.03.2024
242. fjarfundur stjórnar Faxaflóahafna 30.04.2024
240. fundur stjórnar Faxaflóahafna 16.02.2024
241. fundur stjórnar Faxaflóahafna 22.03.2024
242. fjarfundur stjórnar Faxaflóahafna 30.04.2024
Fundargerðirnar lagðar fram til kynningar.
16.OR - aðalfundur 2024
2404029
Fundargerð aðalfundar Orkuveitu Reykjavíkur 17.04.2024.
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Forseti þakkar bæjarfulltrúum fyrir samstarfið í vetur og óskar þeim ánægjulegs orlofs í sumar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Forseti býður fundarmenn velkomna til fundarins.