Bæjarstjórn
Dagskrá
1.Skýrsla bæjarstjóra
1401185
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri fer yfir helstu atriði í störfum sínum í sumar.
2.Deilisk. - Stofnanareitur - Heiðarbraut 40
1401127
Bréf bæjarráðs dags.29.8.2014. þar sem málinu er vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Til máls tóku: IV, RÓ, VJ, RÓ, VJ, ÓA, IV og IP. Bæjarstjórn samþykkir bókun skipulags- og umhverfisnefndar frá 28.07.2014. Tekið verði tillit til athugasemda nágranna með eftirfarandi hætti. Felldur verði niður fyrirhugaður byggingarhluti suðvestan við núverandi byggingu. Fyrirhugaður byggingarhluti norðaustan við núverandi byggingu verði tvær hæðir í stað þriggja. Fjöldi bílastæða skulu a.m.k vera jafnmörg og fjöldi væntanlegra íbúða. Málsmeðferð skal vera samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Samþykkir 7 bæjarfulltrúar (SI, ÓA, VG, ÞG, IP, RÓ og VE) en 2 bæjarfulltrúar sitja hjá (IV og VJ).
3.Deilisk.- Breiðarsvæði, Breið 132361
1405199
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 5.9.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðis verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til umsagnar.
Til máls tóku: IP, RÓ, ÓA, SI, IP, RÓ og RÁ. Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar um að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðisins verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til umsagnar. Samþykkt 9:0.
4.Deilisk.- Breið
1407007
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 5.9.2014 þar sem lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með breytingum og send Skipulagsstofnun til umsagnar.
Til máls tóku: RÁ.
Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar um að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðisins verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með breytingum og send Skipulagsstofnun til umsagnar.
Bæjarstjórn mun auglýsa breytingar frá áður auglýstum deiliskipulagsuppdrætti, þar sem byggingarreitum er bætt inn á.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar um að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæðisins verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, með breytingum og send Skipulagsstofnun til umsagnar.
Bæjarstjórn mun auglýsa breytingar frá áður auglýstum deiliskipulagsuppdrætti, þar sem byggingarreitum er bætt inn á.
Samþykkt 9:0.
5.Deilisk.- Smiðjuvellir - Kalmansvellir 4A.
1403134
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags. 5.9.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og send Skipulagsstofnun til umsagnar.
Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar um að tillaga að breytingu á deiliskipulagi Smiðjuvellir-Kalmansvellir 4a, verði samþykkt samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og send Skipulagsstofnun til umsagnar.
Samþykkt 9:0.
Samþykkt 9:0.
6.Gróðurstöð - umsókn um land
1402153
Erindi skipulags- og umhverfisnefndar dags 5.9.2014, þar sem lagt er til við bæjarstjórn að málsmeðferð verði skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna fyrirghugaða breytingar á aðalskipulagi Miðvogslækjarsvæðis vegna lóðar nr. 15 við Þjóðveg.
Til máls tóku: IP og SI.
Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar um að málsmeðferð verði samkvæmt. 1. mgr. 36 gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Miðvogslækjarsvæðis vegna lóðar nr. 15 við Þjóðveg.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar um að málsmeðferð verði samkvæmt. 1. mgr. 36 gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna fyrirhugaðra breytinga á aðalskipulagi Miðvogslækjarsvæðis vegna lóðar nr. 15 við Þjóðveg.
Samþykkt 9:0.
7.Dalbraut 10- umsókn um gróðurhús
1408064
Bréf skipulags- og umhverfisnefndar dags. 5.9.2014. þar sem lagt er til við bæjarstjórn að erindið verði grenndarkynnt samkvæmt 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Til máls tók: RÁ.
Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar, varðandi grenndarkynningu samkvæmt 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteigna að Dalbraut 8 og 14, og Þjóðbraut 9 og 11.
Samþykkt 9:0.
Bæjarstjórn samþykkir erindi skipulags- og umhverfisnefndar, varðandi grenndarkynningu samkvæmt 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Grenndarkynnt verði fyrir eigendum fasteigna að Dalbraut 8 og 14, og Þjóðbraut 9 og 11.
Samþykkt 9:0.
8.Fundargerðir 2014 - bæjarstjórn
1401184
1193. fundargerð bæjarstjórnar frá 26. 8. 2014.
Samþykkt 9:0.
9.Fundargerðir 2014 - bæjarráð
1401158
3227. fundargerð bæjarráðs frá 28. 8. 2014.
Lögð fram til kynningar.
Til máls tóku:
VJ um lið nr. 1 (mál 1401225) og um lið nr. 13 (mál nr. 1408171).
SI um lið nr. 4 (mál nr. 1408127).
Bæjarstjórn samþykkir tillögu SI um að erindinu verði vísað að nýju til umfjöllunar í bæjarráði. Samþykkt 9:0.
SI um lið nr. 14 (mál nr. 1408083).
IP um lið nr. 1 (mál 140225), um lið nr. 2 (mál nr. 1405176), um lið nr. 13 (mál nr. 1408171) og um lið nr. 15 (mál nr. 1408142).
Til máls tóku:
VJ um lið nr. 1 (mál 1401225) og um lið nr. 13 (mál nr. 1408171).
SI um lið nr. 4 (mál nr. 1408127).
Bæjarstjórn samþykkir tillögu SI um að erindinu verði vísað að nýju til umfjöllunar í bæjarráði. Samþykkt 9:0.
SI um lið nr. 14 (mál nr. 1408083).
IP um lið nr. 1 (mál 140225), um lið nr. 2 (mál nr. 1405176), um lið nr. 13 (mál nr. 1408171) og um lið nr. 15 (mál nr. 1408142).
10.Fundargerðir 2014 - framkvæmdaráð.
1401160
124. fundargerð framkvæmdaráðs frá 4.9. 2014.
Lögð fram til kynningar.
Til máls um lið nr. 1 (mál nr. 1409021) tók IP og RÁ.
Til máls um lið nr. 1 (mál nr. 1409021) tók IP og RÁ.
11.Fundargerðir 2014 - skipulags- og umhverfisnefnd
1401161
118. fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar frá 1. 9. 2014.
Lögð fram til kynningar.
Til máls um lið nr. 5 (mál nr. 1407066) tók RÓ.
Til máls um lið nr. 5 (mál nr. 1407066) tók RÓ.
12.Fundargerðir 2014 - Höfði
1401149
42. fundargerð stjórnar Höfða frá 1. 9. 2014.
Lögð fram til kynningar.
13.Fundargerðir 2014 - stjórn OR
1403061
205. fundargerð Orkuveitu Reykjavíkur dags. 7. 8. 2014.
Lögð fram til kynningar.
Til máls um tiltekna lóð í eigu OR á Akranesi tók IV og VE.
Til máls um tiltekna lóð í eigu OR á Akranesi tók IV og VE.
Fundi slitið.