Byggingarnefnd (2000-2006)
1283. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 21. október 2003 kl. 17:00.
Mættir á fundi: Jóhannes Snorrason, Björn Guðmundsson formaður, Ingþór Bergmann Þórhallsson, Helgi Ingólfsson, Guðmundur Magnússon.
Auk þeirra voru mættir Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.
1. Garðabraut 2-2A, breytt notkun (000.681.01) Mál nr. BN990265
060883-4759 Einar Jóhann Sigurðsson, Suðurgata 16, 300 Akranesi
Umsókn Einars um heimild til þess að breyta notkun skrifstofu í íbúðarhúsnæði samkvæmt meðfylgjandi teikningum Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489
Stærðir: 74,5 m2 - 200,8 m3
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. október 2003.
2. Dalsflöt 7, nýtt hús Mál nr. BN990258
160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Sigurjóns Skúlasonar kt. 160853-4179 um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi teikningum Ásmundar Jóhannssonar kt. 090665-5029.
Stærðir:
hús, 150,0 m2 - 546,7 m3
bílg. 27,0 m2 - 101,0 m3
Gjöld kr.: 1.719.162,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. október 2003 .
3. Faxabraut 11, viðbygging (000.883.03) Mál nr. BN990266
560269-5369 Sementsverksmiðjan hf., Faxabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Gunnars Sigurðssonar fh. Sementverksmiðjunnar hf. um heimild til þess að byggja við færibandahús eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Almennu Verkfræðistofunnar.
Stærðir: 74 m3
Gjöld.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. október 2003.
4. Kirkjubraut 16, niðurrif húss (000.871.07) Mál nr. BN990253
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Þorvaldar Vestmann fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að rífa húseignina. Matshluta 01 og 02.
01- 153,4 m2
02- 268,0 -
Gjöld kr.: 4.000,-
Meðfylgjandi bréf Húsafriðunarnefndar ríkisins dags. 8.10.2003, þar sem ekki eru gerðar athugsemdir við erindið.
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 13. 10. 2003.
5. Stillholt 2, niðurrif húss (000.813.01) Mál nr. BN990263
700498-2129 Markvert ehf., Vesturgötu 41, 300 Akranesi
Umsókn Björns S. Lárussonar kt. 070555-2479, fh. Markvert ehf. um heimild til þess að rífa ofangreinda húseign.
Stærðir:
Mhl. 01 388,4 m2 - 1.314,0 m3
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. október 2003.
6. Vogar 17, vinnuskúr á lóð Mál nr. BN990150
010137-2339 Ármann Gunnarsson, Garðagr Steinsstaðir, 300 Akranesi
Bréf byggingarfulltrúa dags. 10. september, 2003, varðandi vinnuskúr á ofangreindri lóð.
Afrit af bréfum byggingarfulltrúa til lóðarhafa lögð fram.
Bréf Ármanns Gunnarssonar dags. október 2003.
Frestað.
7. Vesturgata 48, breytt notkun (000.912.17) Mál nr. BN990267
211272-2959 Geir Harðarson, Vesturgata 68, 300 Akranesi
Umsókn Runólf Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Geirs, um heimild til þess að breyta notkun hússins úr félagsheimili í íbúðarhúsnæði.
Gjöld kr.: 4.000,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 15. október 2003.
8. Brekkuflöt 6, nýtt hús Mál nr. BN990268
100754-3479 Eysteinn Gústafsson, Jaðarsbraut 41, 300 Akranesi
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Eysteins um heimild til þess að reisa einbýlishús á lóðinni samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Magnúsar.
Stærðir:
hús: 121,9 m2 - 400,3 m3
bílg: 45,2 m2 - 150,9 m3
Gjöld kr.: 1.421.240,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 21. október 2003.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15