Byggingarnefnd (2000-2006)
1296. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 26. apríl 2005 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Björn Guðmundsson, formaður, Ingþór Bergmann Þórhallsson, Helgi Ingólfsson, Guðmundur Magnússon. |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Guðlaugur Þórðarson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Húsverndunarsjóður, 2005 |
|
Mál nr. BN050009 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsóknir um styrki úr Húsverndunarsjóði frá eftirtöldum aðilum lagðar fram ásamt umsögn forstöðumanns byggðasafns Akraness og nærsveita.
1. Bakkatún 20, Helgi Guðmundsson, Jóhanna Leópoldsdóttir.
2. Kirkjubraut 21, Íris Arthúrsdóttir.
3. Mánabraut 9, Hallveig Skúladóttir.
4. Melteigur 16b, Jakob Baldursson, Sandra Guðnadóttir.
5. Skagabraut 41, Unnur Leifsdóttir.
6. Suðurgata 28, Sigurbjörn Björnsson.
7. Suðurgata 29, Rannveig Berthelsen, Finnbogi Andersen.
8. Vesturgata 19, Ragna Halldórsdóttir, Harpa Hannesdóttir, Hinrik Gíslason, Unnur Eygló Bjarnadóttir.
9. Vesturgata 46, Guðmundur Már Þórisson, María Edda Sverrisdóttir.
10. Vesturgata 51, Valdimar Ólafsson.
11. Vesturgata 66, Einar Engilbert Jóhannesson, Anna Lilja Daníelsdóttir.
12. Vesturgata 73, Katrín Edda Snjólaugsdóttir, Jón Guðmundsson.
Málið rætt, nefndin frestar afgreiðslu málsins til næsta fundar.
2. |
Þjóðbraut 13, skipting eignarhluta |
(000.591.02) |
Mál nr. BN050025 |
410169-4369 Áfengis-/tóbaksverslun ríkisins, Stuðlahálsi 2, 110 Reykjavík
Umsókn Lárusar Ársælssonar kt. 200862-5119 byggingarverkfræðings fh. Á.T.V.R Þjóðbraut 13 um heimild til þess að skipta rými í tvo aðskilda eignarhluta.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. apríl 2005.
3. |
Eyrarflöt 7, breyting |
(001.845.08) |
Mál nr. BN050036 |
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302
Umsókn Bjarna Vésteinssonar kt. 250945-4429 byggingarfræðings fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að breyta innra skipulagi eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Bjarna.
Stærð húss verður: 108,4 m2 - 349,9 m3
Stærð bílgeymslu verður: 25,5 m2 - 70,4 m3
Gjöld kr.: 24.671,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. apríl 2005.
4. |
Furugrund 3, breytt útlit |
(001.952.22) |
Mál nr. BN050035 |
140777-4209 Viktor Elvar Viktorsson, Furugrund 3, 300 Akranesi
Umsókn Viktors Elvars um heimild til þess að gera nýja útihurð á suð- austurgafl hússins samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. apríl 2005.
5. |
Hafnarbraut 16, endurnýjun byggingarleyfis |
(000.954.03) |
Mál nr. BN050033 |
510302-3380 Felix-útgerð ehf, Esjubraut 10, 300 Akranesi
Umsókn Matthíasar Harðarsonar kt. 140461-3189 fh. Felix ehf. um heimild til þess að hefja byggingarframkvæmdir að nýju við matshluta 02 og 03 samkvæmt fyrirliggjandi uppdráttum.
Stærðir: 160 m2 - 648,0 m3
Gjöld kr.: 652.351,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. apríl 2005.
6. |
Hafnarbraut 16, endurnýjun byggingarleyfis |
(000.954.03) |
Mál nr. BN050026 |
430998-2699 Málningarbúðin ehf, Kirkjubraut 39, 300 Akranesi
Umsókn Loga S. Jóhannssonar kt. 050750-7799 fh. Málningarbúðarinnar ehf. um heimild til þess að hefja byggingarframkvæmdir að nýju við matshluta 08 samkvæmt fyrirliggjandi uppdráttum.
Gjöld kr.: 333.848,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. apríl 200.
7. |
Höfðasel 2, viðbygging |
(001.321.03) |
Mál nr. BN050029 |
701267-0449 Þorgeir og Helgi hf, Höfðaseli 4, 300 Akranesi
Umsókn Sveins Björnssonar kt.050773-5829, byggingarfræðings fh. Þorgeirs og Helga hf. um heimild til þess að byggja við verksmiðjubyggingu samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Inigbjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings.
Stærð viðbyggingar: 1.274,4 m2 - 8.792,0 m3
Gjöld kr.: 10.210.333,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. apríl 2005.
8. |
Suðurgata 70, breytt útlit og innra skipulag |
(000.882.11) |
Mál nr. BN050034 |
010879-4189 Ingvar Ragnarsson, Suðurgata 70, 300 Akranesi
Umsókn Sveins Björnssonar kt. 050773-5829 byggingarfræðings fh. Ingvars um heimild til þess að breyta útliti og innra skipulagi samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Jóhannesar Ingibjartssonar kt. 080635-3039 byggingarfræðings.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 19. apríl 2005.
9. |
Tindaflöt 2-8, breyttir uppdrættir |
(001.832.12) |
Mál nr. BN050023 |
621204-2970 Garðbær ehf, Súluhöfða 16, 270 Mosfellsbær
Umsókn Kristins Ragnarssonar kt. 120944-2669 arkitekts fh. Garðabæjar ehf. um heimild til þess að breyta áður samþykktum teikningum af fjölbýlishúsi og fjölga íbúðum úr 35 í 37 og gera niðurgrafinn bílageymslukjallara fyrir 22 bíla á lóðinni.
Stærðir húss eftir breytingu:
Hús: 4.173,7 m2 - 12.388,0 m3
bílg.: 620,0 m2 - 1.750,3 m3
Gjöld kr.: 1.549.296,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. mars 2005.
10. |
Vesturgata 48, breytt notkun 1. hæðar |
(000.912.17) |
Mál nr. BN050021 |
240657-5469 Þorgeir Þorgeirsson, Markland 4, 108 Reykjavík
Umsókn Þorgeirs um heimild til þess að breyta notkun fyrstu hæðar hússins úr verslun í þrjár íbúðir samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Þorgeirs Þorgeirssonar kt. 240657-5469 byggingarfræðings.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:25