Byggingarnefnd (2000-2006)
1300. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal tækni- og umhverfissviðs Dalbraut 8, þriðjudaginn 20. september 2005 kl. 17:00.
Mættir á fundi: |
Reynir Theódórsson, Jóhannes Snorrason, Björn Guðmundsson formaður, Helgi Ingólfsson, Guðmundur Magnússon |
Auk þeirra voru mættir |
Skúli Lýðsson byggingarfulltrúi, Þráinn Ólafsson slökkviliðsstjóri og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð. |
1. |
Húsverndunarsjóður, 2005 |
|
Mál nr. BN050009 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Úthlutun styrks úr húsverndunarsjóði til Gísla B. Árnasonar Suðurgötu 88.
Gísli B. Árnason og Jórunn Sigtryggsdóttir mættu á fundinn og tóku á móti styrk að upphæð 600.000,- úr húsverndunarsjóði vegna Suðurgötu 88, sem Björn Guðmundsson formaður byggingarnefndar afhenti. Björn gerði grein fyrir því viðhaldi sem fram hefur farið og lýsti yfir ánægju sinni með framkvæmdina.
2. |
Hafnarbraut 16, breyttir aðaluppdrættir |
(000.954.03) |
Mál nr. BN050109 |
410169-4449 Akraneskaupstaður, Stillholti 16-18, 300 Akranesi
Umsókn Sviðstjóra umhverfis- og tæknisviðs Þorvaldar Vestmann fh. Akraneskaupstaðar um heimild til þess að breyta útliti hússins samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Njarðar Tryggvasonar kt. 280137-4139 verkfræðings.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. september 2005.
3. |
Hagaflöt 9, nýtt 20 íbúða fjölbýlishús |
(001.857.05) |
Mál nr. BN050030 |
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa 20 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt uppdráttum Magnúsar.
Stærðir húss: 2192,0 m2 - 6028,0 m3
Gjöld kr.: 6.620.683,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 11. ágúst 2005.
4. |
Hagaflöt 11, nýtt 20 íbúða fjölbýlishús |
(001.857.04) |
Mál nr. BN050031 |
410169-4019 Trésmiðjan Akur ehf, Pósthólf 11, 302 Akranes
Umsókn Magnúsar H. Ólafssonar kt. 150550-4759 arkitekts fh. Trésmiðjunnar Akurs ehf. um heimild til þess að reisa 20 íbúða fjölbýlishús á lóðinni samkvæmt uppdráttum Magnúsar.
Stærð húss: 2192,0m2 - 6.028,0m3
Gjöld kr. 6.620.683,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa 11. ágúst 2005.
5. |
Holtsflöt 4, nýtt 20 íbúða fjölbýlishús með bílageymslukjallara |
(001.858.06) |
Mál nr. BN050082 |
630293-2439 Byggingarfélagið Gustur ehf, Stekkjarseli 9, 109 Reykjavík
Umsókn Kristins Ragnarssonar kt. 1209442669 arkitekts fh. Byggingarfélagsins Gusts ehf. um heimild til þess að reisa 20 íbúða fjölbýlishús á fimm hæðum og með bílastæðiskjallara með 14 stæðum samkvæmt meðfylgjandi uppdráttum Kristins.
Stærðir húss: 2.592,6 m2 - 7.626,3 m3
Bílageymsla: 438,9 m2 - 1.219,8 m3
Gjöld kr.: 8.646.471,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 25. ágúst 2005
6. |
Hólmaflöt 2, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.846.13) |
Mál nr. BN050059 |
590269-6979 Skóflan hf, Faxabraut 9, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Skóflunnar hf. um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.
Stærð íbúðar: 181,7 m2 - 663,2 m3
Stærð bílgeymslu: 39,1 m2 - 117,3 m3
Gjöld kr.: 2.257.918,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. ágúst 2005
7. |
Hólmaflöt 3, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.846.12) |
Mál nr. BN050060 |
290563-4969 Eiríkur Þór Eiríksson, Reynigrund 43, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Eiríks Þórs Eiríkssonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Jóns Magnúsar Halldórssonar kt. 091161-3509 byggingarfræðings.
Stærð íbúðar: 172,8 m2 - 662,1 m3
Stærð bílgeymslu: 34,2 m2 - 102,6 m3
Gjöld kr.: 2.124.668,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 30. ágúst 2005
8. |
Hólmaflöt 8, nýtt einbýlishús með bílgeymslu |
(001.846.05) |
Mál nr. BN050061 |
160853-4179 Sigurjón Skúlason, Ásabraut 11, 300 Akranesi
Umsókn Bergþórs Helgasonar kt. 270474-4899 fh. Sigurjóns Skúlasonar um heimild til þess að reisa einbýlishús með innbyggðri bílgeymslu eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Ásmundar Jóhannssonar kt. 170441-4519 byggingarfræðings.
Stærð íbúðar: 182,6 m2 - 653,7 m3
Stærð bílgeymslu: 37,7 m2 - 136,9 m3
Gjöld kr.: 2.272.391,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 7. september 2005
9. |
Höfðagrund 14B, skjólgirðing |
(000.644.27) |
Mál nr. BN050107 |
210231-4559 Guðjón Ragnarsson, Höfðagrund 14b, 300 Akranesi
Umsókn Lúðvíks D. Björnssonar kt. 141054-5259 fh. Guðjóns um heimild til þess að reisa skjólvegg við innkeyrslu að bílgeymslu á lóðarmörkum 14 a og b.
Eigandi húss aðliggjandi lóðar hefur samþykkt erindið.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. september 2005
10. |
Jörundarholt 112, viðbygging |
(001.965.15) |
Mál nr. BN050104 |
100364-7869 Ólafur Þór Hauksson, Jörundarholt 112, 300 Akranesi
Umsókn Runólfs Þ. Sigurðssonar kt. 090157-2489 tæknifræðings fh. Ólafs Þórs Haukssonar um heimild til þess að byggja við húsið eins og fram kemur á meðfylgjandi uppdráttum Runólfs.
Stærð viðbyggingar 4,7 m2 - 14,5 m3
Gjöld kr.: 63.571,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 5. ágúst 2005
11. |
Skólabraut 33, skjólgirðing og fl. |
(000.867.07) |
Mál nr. BN050108 |
270278-4699 Hilda Sigríður Pennington, Laufengi 25, 112 Reykjavík
Umsókn Hilda Sígríðar Pennington um heimild til þess að reisa skjólgirðingar og gera innkeyrslur inn á lóð samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Gjöld kr.: 4.550,-
Samþykkt af byggingarfulltrúa þann 12. september 2005
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:15