Fara í efni  

Byggingarnefnd (2000-2006)

1219. fundur 21. mars 2000 kl. 18:00 - 18:30
1219. fundur byggingarnefndar Akraness haldinn í fundarsal bæjarskrifstofu Stillholti 16-18, 21. mars 2000, kl. 18:00.

Mættir: Þráinn Ólafsson formaður, Davíð Kristjánsson, Gunnar Ólafsson, Guðlaugur Ingi Maríasson og Benedikt Jónsson.
Auk þeirra Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi og Hafdís Sigurþórsdóttir sem ritaði fundargerð.

1. Einigrund 1-5. (01.001.811.27)
620182-0799 Einigrund 1-3-5, húsfélag, Einigrund 1, 300 Akranesi.
Bréf Harðar Sumarliðasonar dags. 15. mars 2000 um heimild byggingarnefndar til að fjarlægja girðingu umhverfis ofangreinda lóð.
Samkvæmt byggingarskilmálum fyrir fjölbýlishúsalóðir við Einigrund og Espigrund er eftirfarandi ákvæði í 7. gr. 2. m.gr. ?Lóðarhafi skal sjá um að girða meðfram götum, stígum og opnum svæðum á sinn kostnað. Girðingar milli tveggja lóða skal reisa sameiginlega af báðum lóðarhöfum.?

2. Garðagrund / Garðar. (01.001.975.03)
530959-0159 Byggðasafn Akraness og nærsv. Görðum, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Byggðasafnsins um heimild til að reisa nýtt safnahús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Njarðar Tryggvasonar verkfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Stærðir: 630,6 m2 - 2547,8 m3
Gjöld kr. 4.572.568,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

3. Háholt 10 (01.000.841.05)
440100-2520 Verkhús ehf., Skagabraut 23, 300 Akranesi.
Staðfærðar teikningar vegna eignaskiptasamnings, gerðar af Sæmundi Víglundssyni tæknifræðingi, Hönnun og ráðgjöf, Stillholti 16-18, Akranesi.
Samþykkt.

4. Höfðasel 13 (01.001.321.17)
520789-0739 Gámaþjónusta Akraness ehf., Háholti 32, 300 Akranesi.
Umsókn Sæmundar Víglundssonar fyrir hönd Gámaþjónustunnar um heimild til að reisa stálgrindarhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Sveins Jónssonar verkfræðings, Hönnun og ráðgjöf, Stillholti 16-18, Akranesi.
Stærðir: 400,0 m2 - 2.660,8 m3
Gjöld kr. 1.351.331,-
Samþykkt, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.


5. Stillholt 14 (01.000.821.02)
581185-2519 Stillholt 14, húsfélag, Stillholti 14, 300 Akranesi.
Umsókn Hákonar Ö Arnþórssonar fyrir hönd húsfélagsins að Stillholti 14 um heimild til að klæða húsið með álplötum og færa rýmingarleið frá suðurhlið á austurgafl hússins, samkvæmt teikningu Ragnars Jóns Gunnarssonar arkitekts.
Stækkun: 22,0 m2
Gjöld kr. 54.635,-
Gunnar Ólafsson og byggingar- og skipulagsfulltrúi viku af fundi þegar erindið var rætt. Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

6. Vesturgata 24 (01.000.933.18)
081154-2289 Hörður Kári Jóhannesson, Vesturgötu 24, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Harðar um heimild til að skipta lóðinni, samkvæmt teikningu Njarðar Tryggvasonar.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið og vísar því til skipulagsnefndar til afgreiðslu á deiliskipulagi.

7. Víðigerði 2 (01.000.867.02)
610596-2829 Trésmiðja Þráins E Gíslasonar, Jörundarholti 30, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar fyrir hönd Trésmiðju Þráins um heimild til að reisa tvíbýlishús úr steypu samkvæmt teikningu Jóhannesar Ingibjartssonar byggingarfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Stærðir: 206,4 m2 - 623,8 m3.
Gjöld kr. 706.620,-
Samþykkt, byggingar- og skipulagsfulltrúa falið að ljúka málinu.

8. Ægisbraut 17 (01.000.552.11)
650897-2859 Steðji ehf., vélsmiðja. Vogabraut 28, 300 Akranesi.
Umsókn Runólfs Þ Sigurðssonar um heimild til að reisa stálgrindarhús samkvæmt meðfylgjandi teikningu Njarðar Tryggvasonar verkfræðings, Almennu verkfræði- og teiknistofunni ehf., Suðurgötu 57, Akranesi.
Stærðir: 363,6 m2 - 1.890,0 m3.
Gjöld kr. 706.620,-
Byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að hún samþykki erindið þar sem það er í fullu samræmi við skipulags- og byggingarlög.

9. Brekkubraut 15 (01.000.563.10)
Fyrirspurn Ingólfs fyrir hönd eigenda að Brekkubraut 15 og 17 um álit nefndarinnar á breytingu á lóðarmörkum milli lóðanna samkvæmt meðfylgjandi rissi.
Byggingarnefnd lítur jákvætt á erindið, enda verði skilað inn fullnægjandi teikningum.

10. Vesturgata 120
Kynnig Magnúsar H Ólafssonar á fyrirhugaðri viðbyggingu við Brekkubæjarskóla.
Lagt fram.

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00