Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.
11. fundur stjórnar Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, fimmtudaginn 22. maí 2008 og hófst hann kl. 17:20.
Gunnar Sigurðsson,
Rún Halldórsdóttir,
Bæjarstjóri: Gísli S. Einarsson,
Bæjarritari: Jón Pálmi Pálsson.
Bæjarritari, Jón Pálmi Pálsson, ritaði fundargerð.
Samþykkt að Karen Jónsdóttir verði formaður stjórnar.
Ársreikningurinn staðfestur og undirritaður.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir undirbúningi málsins Þar sem ekki náðist að nýta fjárheimildir á síðasta ári þá er óskað eftir að nýta heimildina á árinu 2008 til byggingar aðstöðunnar.
Bæjarstjóra falið að leggja málið fyrir bæjarráð og óska heimildar til framkvæmda.