Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

11. fundur 22. maí 2008 kl. 17:20 - 17:30

11. fundur stjórnar Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. var haldinn í fundarherbergi bæjarskrifstofu, Stillholti 16-18, fimmtudaginn 22. maí 2008 og hófst hann kl. 17:20.


 Mætt:                             Karen Jónsdóttir,

                                      Gunnar Sigurðsson,

                                      Rún Halldórsdóttir,

Bæjarstjóri:                    Gísli S. Einarsson,

Bæjarritari:                    Jón Pálmi Pálsson. 


Bæjarritari, Jón Pálmi Pálsson, ritaði fundargerð.

 Fyrir tekið:

 1.   Kjör formanns.

Samþykkt að Karen Jónsdóttir verði formaður stjórnar.

 2.  Ársreikningur 2007.

Ársreikningurinn staðfestur og undirritaður.

 3.   Bygging salernis- og geymsluaðstöðu við Akraneshöllina.

Bæjarstjóri gerði grein fyrir undirbúningi málsins Þar sem ekki náðist að nýta fjárheimildir á síðasta ári þá er óskað eftir að nýta heimildina á árinu 2008 til byggingar aðstöðunnar.

Bæjarstjóra falið að leggja málið fyrir bæjarráð og óska heimildar til framkvæmda.

   Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00