Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.
18. fundur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, haldinn í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 23. júní 2009 og hófst hann kl. 17:15
Fundinn sátu:
Sæmundur Víglundsson, formaður
Þórður Þ. Þórðarson, varaformaður
Sveinn Kristinsson, aðalmaður
Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fyrir tekið:
0903053 - Heiðarbraut 40, lóðaleigusamningur ofl. | ||
Útgáfa afsals til Virkjunar ehf vegna Heiðarbrautar 40 (bókasafns). | ||
Framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi afsal, og felur framkvæmdastjóra og bæjarstjóra undirritun þess, enda liggi fyrir við afhendingu þess afsal ásamt veðbókarvottorði fyrir nýrri eign að Dalbraut 1 ásamt nýjum eignaskiptasamningi vegna þeirrar eignar. | ||
|
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:30