Fara í efni  

Fasteignafélag Akraneskaupstaðar slf. og ehf.

18. fundur 23. júní 2009 kl. 17:15 - 17:30

18. fundur Fasteignafélags Akraneskaupstaðar, haldinn  í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18,  þriðjudaginn 23. júní 2009 og hófst hann kl. 17:15


Fundinn sátu:

Sæmundur Víglundsson, formaður

Þórður Þ. Þórðarson, varaformaður

Sveinn Kristinsson, aðalmaður

Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu

Ragnar Már Ragnarsson, verkefnastjóri

Fundargerð ritaði:  Jón Pálmi Pálsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu

Fyrir tekið:

 

1.

0903053 - Heiðarbraut 40, lóðaleigusamningur ofl.

Útgáfa afsals til Virkjunar ehf vegna Heiðarbrautar 40 (bókasafns).

Framkvæmdaráð samþykkir fyrir sitt leyti fyrirliggjandi afsal, og felur framkvæmdastjóra og bæjarstjóra undirritun þess, enda liggi fyrir við afhendingu þess afsal ásamt veðbókarvottorði fyrir nýrri eign að Dalbraut 1 ásamt nýjum eignaskiptasamningi vegna þeirrar eignar.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17:30

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00