Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

693. fundur 07. júní 2005 kl. 16:00 - 17:30

693. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 7. júní 2005 og hófst hann kl. 16:00.


Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir 
 Tryggvi Bjarnason
 Margrét Þóra Jónsdóttir
 Sæmundur Víglundsson
                                     Sigurður Arnar Sigurðsson
                                  
Auk þeirra Sólveig Reynisdóttir sviðstjóri fjölskyldusviðs og Sveinborg Kristjánsdóttir yfirfélagsráðgjafi sem ritaði fundargerð.


 Fundargerð síðasta fundar lesin og samþykkt.


Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:

 

1. Fjárhagsaðstoð
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.

 

2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

 

3. Liðveisla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók

 

4. Lagður fram listi yfir sumardvalir í sveit sumarið 2005
Listinn samþykktur

 

5. Leiguíbúð Akraneskaupstaðar
Úthlutað var leiguíbúð að Vallarbraut 3

 

6. Bréf bæjarráðs dags. 13.05.05 varðandi það að taka upp lægra gjald á leikskólum bæjarins eftir hádegi og hins vegar að skoða áhrif þess að 5 ára börn fái vistun fyrir hádegi án endurgjalds
Málið rætt

 

7. Bréf félagsmálaráðuneytisins dags. 31.05.05, þar sem fjölskylduvefurinn er kynntur. Vefurinn geymir upplýsingar um helstu málefni er snerta líf fjölskyldna í landinu. Markmiðið með vefnum er að auðvelda fjölskyldum að átta sig á réttindum sínum og skyldum og hvert eigi að sækja þá þjónustu sem í boði er. Gefin hafa verið út kynningarspjöld fyrir vefinn.
Málið kynnt

 

Fundi slitið kl. 17:30

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00