Félagsmálaráð (2002-2008)
699. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 18. október 2005 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Ágústa Friðriksdóttir
Tryggvi Bjarnason
Sigurður Arnar Sigurðsson
Sæmundur Viglundsson
Auk þeirra
Fyrir tekið:
1. Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
2. Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
4. Bréf bæjarstjórnar Akraness dags. 14. október 2005 varðandi samþykkt fjölskyldustefnu fyrir Akraneskaupstað þar sem enn frekari áhersla verður lögð á málefni fjölskyldunnar bæjarfélaginu til heilla.
Bréfið kynnt.
Fundi slitið kl. 17:15