Félagsmálaráð (2002-2008)
727. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, þriðjud. 23. janúar 2007 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Magnús Þór Hafsteinsson, formaður
Tryggvi Bjarnason
Vilhjálmur Andrésson
Margrét Þóra Jónsdóttir
Ágústa Friðriksdóttir, varamaður
Auk þeirra
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Endurhæfingarúrræði fyrir öryrkja.
Sigurður Sigursteinsson iðjuþjálfi mætti á fundinn og gerði grein fyrir úrræðinu. Félagsmálaráð tekur jákvætt í erindið.
2. Fjárhagsaðstoð.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
3. Liðveisla.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
4. Barnavernd.
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók.
5. Námskeið fyrir kjörna fulltrúa í félagmálanefndum sveitarfélaga.
Námskeiðið kynnt.
Fundi slitið kl. 17:15