Félagsmálaráð (2002-2008)
762. fundur félagsmálaráðs haldinn á skrifstofu ráðgjafadeildar,
Stillholti 16-18, mánud. 2. júní 2008 og hófst hann kl. 16:00.
Mættir voru: Tryggvi Bjarnason, formaður
Anna Lára Steindal
Guðný Rún Sigurðardóttir, varamaður
Dagrún Dagbjartsdóttir, varamaður
Auk þeirra Hrefna Rún Ákadóttir, félagsráðgjafi og
Fundur settur af formanni.
Fyrir tekið:
1. Framfærsla
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
2. Barnavernd
Einstaklingsmál skráð í trúnaðarbók
3. Staða verkefnisstjóra
Akraneskaupstaður hefur auglýst stöðu verkefnisstjóra til eins árs til að undirbúa og sinna móttöku flóttamanna sem koma til Akraness í haust.
Fundi slitið kl. 16:30