Félagsmálaráð (2002-2008)
773. fundur félagsmálaráðs, haldinn í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18, mánudaginn 3. nóvember 2008 og hófst hann kl. 16:00
Fundinn sátu:
Elín Sigurbjörnsdóttir, aðalmaður
Hallveig Skúladóttir, aðalmaður
Anna Lára Steindal, aðalmaður
Margrét Þóra Jónsdóttir, aðalmaður
Sveinborg L. Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi
Hrefna Rún Ákadóttir, félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fyrir tekið:
0810190 ? Fjárhagsaðstoð. | ||
Skráð í trúnaðarbók. | ||
|
||
2. |
0810187 ? Fjárhagsaðstoð. | |
Skráð í trúnaðarbók. | ||
3. |
0810189 ? Fjárhagsaðstoð. | |
Skráð í trúnaðarbók. | ||
4. |
0810191 - Félagslegar leiguíbúðir ? úthlutun. | |
Skráð í trúnaðarbók. | ||
5. |
0811001 ? Barnaverndarmál. | |
Skráð í trúnaðarbók. | ||
|
||
6. |
0810184 ? Barnaverndarmál. | |
Skráð í trúnaðarbók. | ||
7. |
0811004 - Endurnýjun þjónustusamnings RKÍ vegna innflytjenda. | |
Akranesdeild RKÍ fer fram á það við Akraneskaupstað að þjónustusamningur um málefni innflytjenda verði endurnýjaður frá 1. febrúar 2009. Vegna umfangs verkefnis er óskað eftir því að framlag Akraneskaupstaðar hækki í kr. 180.000 á mánuði og fylgi vísitölu. Skriflegt erindi frá Akranesdeild RKÍ ódagsett lagt fram. | ||
Afgreiðslu frestað. | ||
|
| |
8. |
0811003 - Ósk um viðræður við bæjarráð og bæjarstjóra | |
Vegna efnahagsástands í samfélaginu óskar félagsmálaráð Akraneskaupstaðar eftir viðræðum við bæjarráð og bæjarstjóra um viðbrögð Akraneskaupstaðar. | ||
|
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16.40.