Fara í efni  

Félagsmálaráð (2002-2008)

773. fundur 03. nóvember 2008 kl. 12:22 - 14:00

773. fundur félagsmálaráðs, haldinn  í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18, mánudaginn 3. nóvember 2008 og hófst hann kl. 16:00

_____________________________________________________________

 

Fundinn sátu:

Tryggvi Bjarnason, formaður

Elín Sigurbjörnsdóttir, aðalmaður

Hallveig Skúladóttir, aðalmaður

Anna Lára Steindal, aðalmaður

Margrét Þóra Jónsdóttir, aðalmaður

Sveinborg L. Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Ingibjörg Gunnarsdóttir, yfirfélagsráðgjafi

Hrefna Rún Ákadóttir, félagsráðgjafi

 

Fundargerð ritaði:  Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

_____________________________________________________________ 

Fyrir tekið:

 

1.

0810190 ? Fjárhagsaðstoð.

Skráð í trúnaðarbók.

 

2.

0810187 ? Fjárhagsaðstoð.

Skráð í trúnaðarbók.

3.

0810189 ? Fjárhagsaðstoð.

Skráð í trúnaðarbók.

4.

0810191 - Félagslegar leiguíbúðir ? úthlutun.

Skráð í trúnaðarbók.

5.

0811001 ? Barnaverndarmál.

Skráð í trúnaðarbók.

 

6.

0810184 ? Barnaverndarmál.

Skráð í trúnaðarbók.

7.

0811004 - Endurnýjun þjónustusamnings RKÍ vegna innflytjenda.

Akranesdeild RKÍ fer fram á það við Akraneskaupstað að þjónustusamningur um málefni innflytjenda verði endurnýjaður frá 1. febrúar 2009. Vegna umfangs verkefnis er óskað eftir því að framlag Akraneskaupstaðar hækki í kr. 180.000 á mánuði og fylgi vísitölu. Skriflegt erindi frá Akranesdeild RKÍ ódagsett lagt fram.

Afgreiðslu frestað.

 

 

8.

0811003 - Ósk um viðræður við bæjarráð og bæjarstjóra

Vegna efnahagsástands í samfélaginu óskar félagsmálaráð Akraneskaupstaðar eftir viðræðum við bæjarráð og bæjarstjóra um viðbrögð Akraneskaupstaðar.

 

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 16.40.

 

 

 

 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00