Fjölskylduráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Fjárhagserindi - áfrýjun
1103154
2.Áfrýjun vegna umsókn ferðaþjónustu fatlaðra
1103159
Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
3.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun
1103155
Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
4.Fjárhagserindi - Áfrýjun 2011
1104008
Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
5.Fjárhagsstaða stofnana 2011
1103148
Fjölskylduráð hefur kynnt sér rekstur stofnana Fjölskyldustofu fyrstu tvo mánuði ársins. Fjölskylduráð óskar eftir frekari greiningu á nokkrum liðum.
6.Stjórnsýslukæra - Ráðning í stöðu kennara
1009154
Fjölskylduráð hefur skoðað úrskurðinn og óskar eftir því að forstöðumenn kynni sér hann og taki tillit þeirra atriða sem þar eru sett fram.
7.Pólski skólinn - styrkbeiðni
1011044
Fjölskylduráð hafnar erindinu.
Fundi slitið - kl. 17:45.
Sveinborg L. Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.