Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Starfsáætlun TOSKA 2013-2014
1310072
2.Starfsáætlanir grunnskóla 2013-2014
1309208
Skólastjórnendur grunnskóla fóru yfir starfsemi og áherslur skólaársins 2013-2014. Starfsáætlanir voru lagðar fram og verða birtar á heimasíðum skólanna. Laufey vék af fundi kl. 17:36.
3.Skólastarf í tölum 2013-2014
1309054
Farið var yfir tölulegar upplýsingar um skólahald haustið 2013.
4.Ytra mat á grunnskólum - Brekkubæjarskóli
1302117
Farið var yfir niðurstöður ytra mats og þær ræddar. Fjölskylduráð óskar Brekkubæjarskóla til hamingju með mjög jákvæðar niðurstöður. Skólinn mun leggja fram umbótaáætlun sem tekin verður fyrir á fundi fjölskylduráðs. Niðurstöður ytramats verða aðgengilegar á heimsíðu skólans.
5.Skólaþing sveitarfélag 2013
1310075
Skólaþingið er ætlað sveitarstjórnarmönnum, skólaskrifstofum, skólanefndum og fulltrúum skólastjórnenda, kennara og foreldra auk annarra áhugasamra um skólahald og skólarekstur sveitarfélaga.
Lagt fram.
6.Umferðarforvarnir - umsókn um styrk
1309154
Fjölskylduráð felur Helgu Gunnarsdóttur framkvæmdastjóra að útfæra fræðsluna í 10. bekk í grunnskólunum á Akranesi í samvinnu við skólastjórnendur.
Arnbjörg, Borghildur og Hrönn viku af fundi kl. 19:00.
7.Fjárhagsáætlun 2014- fjölskyldusvið
1309172
Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri mætti á fundinn kl. 19:00 og fór yfir fjármálfélagsþjónustunnar. Svala og Sveinborg viku af fundi kl. 20:00. Fjölskylduráð fór yfir framkomnar beiðnir og tillögur og framkvæmdastjóra falið að koma niðurstöðum á framfæri bæjarráð.
Fundi slitið - kl. 21:30.
Á fundinn mættu áheyrafulltrúar skólastjórnenda grunnskóla og tónlistarskóla, Arnbjörg Stefánsdóttir skólastjóri Brekkubæjarskóla, Hrönn Ríkharðsdóttir skólastjóri Grundaskóla, Lárus Sighvatsson skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi, Borghildur Birgisdóttir og Laufey Karlsdóttir áheyrnafulltrúar starfsmanna grunnskóla og Ása Helgadóttir áheyrnafulltrúi Hvalfjarðarsveitar vegna málefna Tónlistarfskólans á Akranesi.
Lárus fór yfir starfsemi og áherslur skólaársins í 2013-2014 Tónlistarskólanum á Akranesi.
Lárus og Ása viku af fundi kl. 17:00.