Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Gjaldskrár 2013
1212146
2.Búseta
1301231
Laufey lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.
3.Notendastýrð persónuleg aðstoð o.fl.
1208132
Laufey lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál. Laufey vék af fundi kl. 17:44.
4.Bakvaktir barnaverndar
1209132
Hrefna Rún Ákadóttir félagráðgjafi og Ingibjörg Gunnarsdóttir félagsráðgjafi mættu á fundinn kl. 17:44. Ingibjörg Gunnarsdóttir gerði grein fyrir bakvöktum á árinu 2012. Fjölskylduráð felur Helgu að ræða við starfsmenn sem sinna bakvöktum og kynna niðurstöður á næsta fundi.
5.Sérstakar húsaleigubæutr
1301389
Ingibjörg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 18:08. Hrefna Rún Ákadóttir gerði grein fyrir fjölda umsókna og úrvinnslu þeirra í samræmi við breytt verklag.
6.Greining á framfærslu 2012
1301390
Hrefna kynnti samantektina fyrir fjölskylduráði.
7.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun
1301409
Sveinborg Kristjánssdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.
Sveinborg og Hrefna Rún viku af fundi kl. 18:38.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Laufey Jónsdóttir verkefnisstjóri heimaþjónustu mætti á fundinn kl. 16:30. Fjölskylduráð samþykkir nýja gjaldskrá sem tekur gildir frá 15. janúar 2013.