Fjölskylduráð (2009-2014)
122. fundur
20. ágúst 2013 kl. 17:30 - 18:10
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Dagný Jónsdóttir formaður
- Þröstur Þór Ólafsson varaformaður
- Sveinn Kristinsson aðalmaður
- Anna María Þórðardóttir 1. varamaður
Starfsmenn
- Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
- Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnastjóri
- Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
Fundargerð ritaði:
Svala Hreinsdóttir
verkefnisstjóri
Dagskrá
1.Fjármál fjölskyldustofu 2013
1306007
2.Búsetuúrræði f. fatlaða
1306157
Fjölskylduráð var upplýst um stöðu þeirrar áætlunar sem unnið er eftir fyrir fatlað fólk í búsetuúrræðum. Fjölskylduráð styður þá áætlun.
Fundi slitið - kl. 18:10.
Lagt fram rekstraryfirlit yfir 7 fyrstu mánuði ársins. Ekki er um fullnaðaryfirlit að ræða en stærstu útgjaldaliðir eru þó fram komnir. Í heildina er félagsþjónusta, fræðslumál og æskulýðsmál innan heimilda en gæta þarf vel að rekstri nokkurra deilda.