Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Aukin þjónusta vegna fötlunar
1106130
2.Áfrýjun vegna fjárhagsaðstoðar
1106143
Ingibjörg Gunnarsdóttir félagsráðgjafi lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
3.Áfrýjun vegna fjárhagsaðstoðar
1106144
Ingibjörg Gunnarsdóttir félagsráðgjafi lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
4.Búsetuteymi Akraneskaupstaðar
1103008
Upplýsingar lagðar fram.
5.Starf leikskólastjóra Teigasels
1105136
Framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu fór yfir umsóknir og umsagnir vegna ráðninga leikskólastjóra Teigasels. Fjölskylduráð samþykkir tillögu framkvæmdastjóra um ráðningu Margrétar Þóru Jónsdóttur í starf leikskólastjóra Teigasels. Fjölskyldustofa þakkar umsækjendum fyrir þeim áhuga sem þeir sýndu starfinu. Fjölskylduráð ítrekar þakkir til Guðbjörgu Gunnarsdóttur fráfarandi leikskólastjóra fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar.
6.Félagsleg virkni ungmenna
1106086
Lagt fram.
Hjördís vek af fundi kl. 17:00.
7.Verkefnisstjóri heimaþjónustu
1106141
Drög að starfslýsingu verkefnisstjóra heimaþjónustu lögð fram. Fjölskylduráð gerir engar athugasemdir við þá starfslýsingu og felur framkvæmdarstjóra Fjölskyldustofu að auglýsa starfið til umsóknar.
8.Ávísun á öflugt tómstundastarf 2011
1102008
Fjölskylduráð samþykkir að hægt verði að nýta "Ávísun á öflugt tómstundastarf" til að greiða fyrir námskeið hjá Námshestum þar sem ekki er í boði sambærilegt tómstundastarf á Akranesi.
9.Fjölskylduráð. Kosning þriggja aðalmanna og þriggja til vara til eins árs samkvæmt ákvæðum 64. gr. s
1106119
Lagt fram.
10.Fjölskylduráð. Kosning eins áheyrnarfulltrúa og eins til vara til eins árs skv. samþykkt bæjarstjórn
1106120
Lagt fram.
Fundi slitið - kl. 17:20.
Ingibjörg Gunnarsdóttir félagsráðgjafi lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.