Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Langtímaveikindi starfsmanna 2012 - ráðstöfun fjármuna
1112142
2.Búnaðar- og áhaldakaup 2012 - ráðstöfun fjármuna.
1112141
Lagt fram.
3.Félagsleg úrræði 2012 - framlag
1112143
4.Vinnuskóli Akraness 2012 - framlag
1112147
Fjölskylduráð tilnefnir Svölu Hreinsdóttur verkefnisstjóra Fjölskyldustofu í þennan starfshóp.
5.Bæjarstjórnarfundur unga fólksins 2012 - úrvinnsla
1112156
Fjölskylduráð felur Heiðrúnu Janusardóttur verkefnisstjóra æskulýðs- og forvarnarmála að draga saman þau atriði sem tilheyra fjölskylduráði og vinna úr þeim tillögur og leggja fyrir fjölskylduráð.
6.Fjárhagsáætlun 2012 Fjölskyldustofa - niðurskurður
1201203
Umræður um þá möguleika sem eru í stöðunni í dag. Fjölskylduráð felur framkvæmdarstjóra að gera tillögur í samvinnu við stjórnendur um hægræðingu.
7.Ávísun á öflugt tómstundastarf 2012
1201157
Fjölskylduráð leggur áherslu á að Íþróttabandalagið hugi að öðrum innheimtuleiðum gagnvart þeim foreldrum sem ekki geta lagt út fyrir æfingagjöldum eins og nýja kerfið gerir ráð fyrir. Fjölskylduráð óskar eftir að fá að fylgjast með framvindu málsins.
8.Hádegisverður
1201156
Fjölskylduráð samþykkir að gera þessa þriggja mánaða tilraun frá og með 1. febrúar nk. og samþykkir jafnfram tillögu framkvæmdarstjóra Fjölskyldustofu um að verðleggja hverja máltíð kr. 450. Fjölskylduráð óskar eftir greinargerð að tveimur mánuðum liðnum.
Fundi slitið - kl. 18:35.
Lagt fram.