Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

112. fundur 26. mars 2013 kl. 08:15 - 10:17 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Þröstur Þór Ólafsson formaður
  • Dagný Jónsdóttir varaformaður
  • Einar Brandsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fjölskyldustofu
  • Svala Kristín Hreinsdóttir verkefnastjóri
  • Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri
  • Hrefna Rún Ákadóttir félagsráðgjafi
Fundargerð ritaði: Svala Hreinsdóttir verkefnisstjóri Fjölskyldustofu
Dagskrá

1.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun

1109054

María Davíðsdóttir starfsmaður félagsþjónustu Akraneskaupstaðar mætti á fundinn kl. 8:15. Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fyrir mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

2.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1303128

Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fyrir mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

3.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1303129

Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fyrir mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

4.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1303143

Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fyrir mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

5.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1302074

Hrefna Ákadóttir félagsráðgjafi lagði fyrir mál. Afgreiðsla trúnaðarmál.

6.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1303175

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál.

7.Fjárhagsaðstoð - áfrýjun 2013

1303147

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál.

8.Félagsleg heimaþjónusta-áfrýjun

1303050

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál.

9.Fjárhagsaðstoð-áfrýjun

1303191

Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram mál.

10.Áfrýjunarnefnd

1303154

Helga Gunnarsdóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir kynntu hugmyndir um stofnun áfrýjunarnefndar sem væri þá undirnefnd fjölskylduráðs. Þessi áfrýjunarnefnd tæki til afgreiðslu einstaklingsmál sem ekki falla undir reglur sveitarfélaga um fjárhagsaðstoð. Fjölskylduráð frestar afgreiðslu málsins.

Fundi slitið - kl. 10:17.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00