Fjölskylduráð (2009-2014)
Dagskrá
1.erindi félagsþjónustu 7.október 2009
910008
2.Skólaþing sveitarfélaga 2009.
910007
Lagt fram bréf frá Sambandi ísl. sveitarfélaga þar sem boðað er til skólamálaþings 2. nóvember. Formaður og Guðmundur Páll hafa áhuga á að sækja þingið.
3.Málefni fatlaðra flutningur yfir til sveitarfélaga
905030
Svala Hreinsdóttir gerði grein fyrir þeim upplýsingum sem hún hefur safnað saman um málefni fatlaðra bæði það sem snýr að þjónustu Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra og á vegum Akraneskaupstaðar. Málin rædd.
4.Fjárhagur stofnana fjölskylduráðs 2009
910009
Fundarmenn fóru yfir fyrirliggjandi gögn.
5.Sjónvarpsnotkun.
909123
Fyrir liggur bréf frá Heiðrúnu Janusdóttur og Lúðvík Gunnarssyni þar sem óskað er eftir heimild til að hafa áfram áskriftir að sjónvarpsstöðum eins og verið hefur. Fjölskylduráð vísar málinu til bæjarráðs til umfjöllunar.
Fundi slitið.
Sveinborg Kristjánsdóttir mætti á fundinn (trúnaðarmál). Sveinborg hvarf af fundi kl. 16:20.