Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Heimsóknir í stofnanir Fjölskyldustofu haust 2010
1009114
2.Endurhæfingarhúsið Hver
1006147
Thelma Sigurbjörnsdóttir forstöðumaður endurhæfingarhúsins Hvers mætti á fundinn 17:15. Fór yfir starfsemi Hvers. Samstarfsaðilar að tilraunaverkefninu um starfsemi Hvers eru Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Vesturlandi, Akraneskaupstaður, Akranesdeild Rauða kross Íslands, svæðisráð Rauða krossins á Vesturlandi og Heilbrigðisstofnun Vesturlands, verkefninu lýkur í mars 2011. Mikil aðsókn hefur verið að endurhæfingarhúsinu og er enn að aukast. Thelma lagði áherslu á að ákvörðun verði tekin um framtíð Hvers sem fyrst. Fjölskylduráð er sammála um nauðsyn þessarar þjónustu og finna þurfi viðunandi framtíðar lausn. Thelma vek af fundi kl. 18:00.
3.Erindi félagsmálastjóra
1010120
Sólveig Sigurðardóttir og Ingibjörg Gunnarsdóttir starfsmenn félagsþjónust mættu á fundinn kl. 18:00. Ingibjörg lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
4.erindi félagsmálastjóra
1010132
Sveinborg Kristjánsdóttir lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
5.erindi félagsmálastjóra
1010133
Sveinborg Kristjánsdóttir lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
6.Erindi félagsmálastjóra
1010119
Sólveig Sigurðardóttir lagði fram erindi. Afgreiðsla trúnaðarmál.
Fundi slitið.
Fjölskylduráð mun hefja fundi sína með heimsóknum í stofnanir sem heyra undir ráðið og heimsótti Fjölskylduráð að þessu sinni Akrasel og Garðasel.