Fjölskylduráð (2009-2014)
Dagskrá
1.Þorpið - kynning á starfseminni 17.08.10
1008053
2.Forvarnarmál - niðurstöður Rannsóknar og greiningar
1008002
Jón Sigfússon sérfræðingur Rannsóknar og greininga (RogG) mætti á fund Fjölskylduráðs 4. ágúst sl. og kynnti þjónustu sem hægt er að semja um við RogG í tengslum við hagnýtingu rannsóknarniðurstaða við skipulag forvarnarstarfs. Um er að ræða rannsóknir sem tengjast mið og unglingastigi grunnskóla og framhaldsskólanemendum. Fjölskylduráð sér ekki ástæðu til að gera saming að svo komnu máli.
Fundi slitið.
Heiðrún Janusdóttir verkefnisstjóri æskulýðs- og forvarnarmála og Lúðvík Gunnarsson deildarstjóri kynntu starfsemi Þorpsins og sýndu húsnæðið. Heiðrún lagði fram drög af Starfsskrá Þorpsins sem hún hefur unnið. Guðmundur Páll fór af fundi 17:30.