Fara í efni  

Fjölskylduráð (2009-2014)

12. fundur 10. júní 2009 kl. 16:00 í fundarherbergi 1, Stillholti 16-18
Fundargerð ritaði: Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.erindi félagsmálastjóra 10.júní 2009

906049



Sveinborg mætti til fundar 16:40. Sveinborg lagði fram greiningu á þeim hópi sem nýtur atvinnuleysisbóta að hluta og framfærslu að hluta.


Einnig lagði hún fram hugmynd að námskeiði sem Akraneskaupstaður mundi gangast fyrir í samvinnu við Vinnumálastofnun. Erindið ekki afgreitt. Einnig var fjallað um trúnaðarmál. Sveinborg vék af fundi kl. 17:10.

2.Fjárhagur stofnana fjölskylduráðs apríl

906027

Rekstrartölur fyrir apríl voru sendar með fundarboði.

3.Málefni fatlaðra - yfirfærsla, skipan í starfshóp

906050

Fjölskylduráð samþykkir að Eydís Aðalbjörnsdóttir taki sæti í í samstarfshópi sem skipaður verður á vegum SSV vegna flutnings þjónustu við fatlaðra frá ríki til sveitarfélaga. Guðmundur Páll Jónssson verður varamaður.

4.Innkaupastefna Akraneskaupstaðar.

811111

Innkaupareglur Akraneskaupstaðar lagðar fram til kynningar og engar athugasemdir gerðar.

Fundi slitið.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00