Fjölskylduráð (2009-2014)
1.Daggæsla barna í heimahúsum - dagforeldrar
1405070
2.Starfshópur um félagsþjónustu - ýmis mál
1405025
Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri lagði fram greinargerð um leiguhúsnæði á Akranesi. Fjölskylduráð vísar erindinu til umfjöllunar í nýju fjölskylduráði.
Sveinborg lagði einnig fram til kynningar drög að vinnulagi við umsýslu fjölskyldusviðs og umhverfis- og framkvæmdasviðs Akraneskaupstaðar vegna félagslegra leiguíbúða á vegum Akraneskaupstaðar.
3.Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga 2014
1403198
Lagt fram.
4.Málefni fatlaðs fólks á Akranesi
1403109
Afgreiðsla trúnaðarmál.
5.Starfsendurhæfing Vesturlands
1402250
Þann 12. maí var haldinn fundur í Borgarnesi um næstu skref í að koma á fót Starfsendurhæfingu Vesturlands. Þangað voru boðnir fulltrúar sveitarfélaga, félagsþjónustu og fleiri.
Niðurstaða fundarins var að leggja til að SSV gerði samning við Virk sem gildir til áramóta. Síðan yrði tíminn notaður fram á haust til að stofna sjálfseignarstofnun.
Akraneskaupstaður mun síðan gera reikning fyrir veittri þjónustu til SSV.
6.Styrkir 2014 - seinni úthlutun, skv. reglum bæjarstjórnar frá 29.10.2013
1401167
Lagt fram.
7.Holtsflöt 9 - starfsmannamál
1405115
Afgreiðsla trúnaðarmál.
Fundi slitið - kl. 18:18.
Arnheiður Andrésdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi mætti á fundinn kl. 16:30.
Fjölskylduráð vísar erindinu til umfjöllunar í nýju fjölskylduráði.
Arnheiður vék af fundi kl. 17:12.