Fara í efni  

Framkvæmdaráð (2009-2014)

77. fundur 16. maí 2012 kl. 15:00 - 16:00 í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Einar Benediktsson formaður
  • Sveinn Kristinsson aðalmaður
  • Gunnar Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
  • Guðmundur Páll Jónsson aðalmaður
  • Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri Framkvæmdastofu
Fundargerð ritaði: Þorvaldur Vestmann framkvæmdastjóri
Dagskrá

1.Vinnuskóli Akraness - laun 2012

1204116

Kynning á ráðningum og launakjörum sumarið 2ö12

Lagt fram

2.Gjaldskrár íþróttamannvirkja 2012

1201089

Fyrir liggur tillaga frá forstöðumanni íþróttamannvirkja og ÍA um að tekið verði upp sérstakt árskort í þreksal.
Verð kr. 28.900,-.

Framkvæmdaráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leiti og vísar því til afgreiðslu bæjarstjórnar.

3.Verktakar - aðkeypt þjónusta

1203071

Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir verktakavali vegna ýmissa smáverka sem eru í undirbúningi.

4.Langisandur - viðgerð á útisturtu

1205101

Fyrir liggur kostnaðarmat garðykjustjóra og rekstrarstjóra gatna á nauðsynlegi viðgerð og lagfæringum á aðstöðu við sturtu á Langasandi.
Áætlaður kostnaður er kr. 650.000,-.

Framkvæmdaráð telur óhjákvæmilegt að ráðist verði í lagfæringar nú þegar ef taka á sturtuna í notkun í sumar og leggur því til við bæjarráð að veitt verði aukafjárveiting til verkefnisins.

5.Fjárhagsáætlun 2013

1205099

Bréf bæjarritara - vinnuáætlun og skil gagna

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 16:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00