Fara í efni  

Framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita (2001-2006)

25. fundur 02. maí 2005 kl. 20:00 - 22:00

Ár 2005, mánudaginn 2. maí kl. 20:00 kom framkvæmdastjórn Byggðasafns Akraness og nærsveita saman til fundar á skrifstofu Akraneskaupstaðar.


Til fundarins komu:     Sveinn Kristinsson,

                                 Jósef H. Þorgeirsson.

 

Auk þeirra sátu fundinn Jón Allansson og Björn Elísson markaðsfulltrúi.


Þetta gerðist á fundinum:

 

1. Rætt um möguleika á að eignast bátinn Barskor frá Færeyjum sem smíðaður var á Akranesi 1929 fyrir Harald Böðvarsson.

 

2.  ?Framtíðarsafn?

 

Björn Elísson gerði grein fyrir hugmyndum um möguleika ljósleiðara og tækni tengdum honum á sérstöku safni á Safnasvæðinu sem gert væri í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur.

 

Samþykkt að fela Sveini Kristinssyni að vera tengiliður framkvæmdastjórnar við Okruveituna um verkefnið.

 

3.  Stefnt að fundi í framkvæmdastjórn í næstu viku.

 

 Fleira ekki gert, fundi slitið.

 

Jósef H. Þorgeirsson (sign)

Sveinn Kristinsson (sign)

Jón Allansson (sign)

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00