Íþróttanefnd (2000-2002)
293. fundur íþróttanefndar haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, 26 febrúar 2001, klukkan 19.30.
Mættir á fundinn:. Ingibjörg Haraldsdóttir,.Stefán Már Guðmundsson, íþróttafulltrúi, Sævar Haukdal, Sigurður Haraldsson, Sigurður Hauksson og Sturlaugur Sturlaugsson, fulltrúi ÍA tilkynnti veikindi . Jóhanna Hallsdóttir mætti síðar.
1. Nefndarmenn buðu nýjan nefndarmann Sævar Haukdal velkominn til starfa.
2. Afgreiðsla um skiptingu á einni milljón til tækjakaupa verður frestað vegna frekari upplýsingasöfnunar.
3. Nefndin staðfestir ráðningu Helgu Gísladóttur kt 180648-4109 í starf Sólrúnar Dalkvist Guðjónsdóttur kt 170876-4159 í íþróttahúsið við Vesturgötu.
4. Nefndin leggur til að bæjaráð samþykki beiðni Barna og unglinganefndar KÍA. og leitað verði samstarfs við Íþróttabandalag Akraness í tengslum við samning um leikjanamskeið.
5. Nefndin samþykkir að fela Kvennanefnd KÍA framkvæmd 17 júní hátíðarhalda.
6. Nefndir ítrekar beiðni sína um uppsetningu á gerfigrasvöllum við grunnskóla bæjarins í tengslum við einsetningu skólanna.
Fundi Slitið.
Samþ.