Fara í efni  

Íþróttanefnd (2000-2002)

302. fundur 13. júní 2001 kl. 12:00 - 14:00
302. fundur íþróttanefndar var haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum,  Miðvikudaginn 13. júní 2001 og hófst hann kl. 20:00

Mættir voru: Ingibjörg Haraldsdóttir
Sigurður Haraldsson
Sævar Haukdal ritari
 
Íþróttafulltrúi:  Stefán Már Guðmundsson

Fyrir tekið:
1. Dagskrá 17 júní 2001 lögð fram. 
Íþróttanefnd samþykkir dagskrána
2. Gönguferð á Jónsmessu á Háahnjúk.
Stefáni falið að auglýsa gönguna. 
3. Drög að húsreglum fyrir Íþróttamannvirkin
Íþróttanefnd samþykkir reglurnar.
4. Önnur mál
Gjaldskrá í Íþróttamannvirkin lögð fram.
Íþróttanefnd samþykkir gjaldskrána með einni breytingu að 10 miða barnakort verði 600 kr í stað 500 kr.
Lögð var fyrir ráðning í starf við íþróttahúsið við Vesturgötu.
Ráðning Ragnheiðar K. Vignisdóttur kt 160579-3589 í starf fyrir Helgu Gísladóttur í íþróttahúsið við Vesturgötu.  Ráðningartíminn er 11 júní til 21 september 2001 og auglýst verður aftur um miðjan júlí í framtíðarstarf við Íþróttahúsið við Vesturgötu.
Ráðningin staðfest af íþróttanefnd.
Heimsókn í sal Keilufélags Akraness

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 22.00
Undirrituð.
Ingibjörg Haraldsdóttir
Sigurður Haraldsson
Sævar Haukdal
Stefán Már Guðmundsson
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00