Fara í efni  

Íþróttanefnd (2000-2002)

306. fundur 08. nóvember 2001 kl. 20:00 - 22:00

306. fundur íþróttanefndar var haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum,  fimmtudaginn  8. nóvember  2001 og hófst hann kl. 20:00

Mættir voru: Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
Sigurður Hauksson
Sævar Haukdal ritari
Sturlaugur Haraldsson
Sigurður Haraldsson

Íþróttafulltrúi:  
Fulltrúi ÍA Sturlaugur Sturlaugsson

Fyrir tekið:

Dagskrá:

1. Bréf frá Tóbaksvarnarnefnd dags. 24.10.01.  Lagt fram.

2. Framtíðarsýn á íþróttamannvirki Akraness, umræða.  Bréf frá Jóni Pétri Róbertssyni dags. 22. okt 2001  lagt fram.  Umræður voru allar á þann hátt að fagna frumkvæði hans til að gera lokaritgerð sína á Akranesi um íþróttalíf bæjarins.  Og hvetur nefndin bæjaryfirvöld til að taka vel í erindið.

 

Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21.00

Undirrituð.
Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
Sigurður Hauksson
Sigurður Haraldsson
Sævar Haukdal ritari
Sturlaugur Haraldsson
Sturlaugur Sturlaugsson
 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00