Íþróttanefnd (2000-2002)
307. fundur íþróttanefndar var haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, mánudaginn 26. nóvember 2001 og hófst hann kl. 20:00
Mættir voru: Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
Sigurður Hauksson
Sævar Haukdal ritari
Sigurður Haraldsson
Íþróttafulltrúi:
Fulltrúi ÍA Sturlaugur Sturlaugsson
Bæjarritari Jón Pálmi Pálsson.
Fyrir tekið:
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2002
1.1. Fjárhagsáætlun Íþróttanefndar.
1.2. Fjárhagsáætlun Jaðarsbakkalaugar.
1.3. Fjárhagsáætlun íþróttahúss við Vesturgötu.
1.4. Fjárhagsáætlun Bjarnalaugar.
1.5. Fjárhagsáætlun íþróttavallar Jaðarsbökkum.
Fjárhagsáætlun kynnt.
2. Rekstrar- og framkvæmdayfirlit m.v. 22. nóv 2001 fyrir stofnanir sem heyra undir íþróttanefnd. Rekstrar- og framkvæmdayfirlit kynnt.
3. Gjáldskrárbreytingar fyrir árið 2002. Umræðu frestað til næsta fundar.
4. Viðhaldsáætlanir fyrir árið 2002. lagðar fram.
5. Viðurkenningar fyrir afrek unglinga á árinu 2001 í íþróttum. Formanni falið að vinna að gjöf samkvæmt umtali fundarins.
6. Önnur mál.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21.00
Undirrituð.
Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
Sigurður Hauksson
Sigurður Haraldsson
Sævar Haukdal ritari
Sturlaugur Sturlaugsson