Íþróttanefnd (2000-2002)
311. fundur íþróttanefndar var haldinn í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, miðvikudaginn 8. Apríl 2002 og hófst hann kl. 20:00
Mættir voru: Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
Sigurður Hauksson
Sævar Haukdal ritari
Sturlaugur Haraldsson
Íþróttafulltrúi:
Fulltrúi ÍA Sturlaugur Sturlaugsson
Fyrir tekið:
1. Dagskrá ráðstefnu í Íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ 3 maí 2002, í tengslum við verkefnið "íþróttir og tómstundir fyrir þig" Lagt fram.
2. Bréf UMFÍ og Mosfellsbæjar, dags. 22.03.2002, varðandi styrkveitingu fyrir leiðbeinanda og íþróttakennara vegna námsk 3.-5. maí nk. v/íþrótta fyrir eldri borgara. Nefndin tekur jákvætt í erindið sýni einhver þessari ráðstefnu áhuga.
3. Stjórnskipulag Akraneskaupstaðar. Frestað til næsta fundar
4. Önnur mál.
Ø Bréf kvennanefndar Knattspyrnufélags ÍA um að sjá um skipulagningu 17. júní hátíðarhalda árið 2002. Beiðnin er samþykkt.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 21.45
Undirrituð.
Ingibjörg Haraldsdóttir formaður
Sigurður Hauksson
Sturlaugur Haraldsson
Sævar Haukdal ritari