Menningar- og safnanefnd
7. fundur
05. febrúar 2015 kl. 17:00 - 19:00
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ingþór B. Þórhallsson formaður
- Guðmundur Claxton aðalmaður
- Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
- Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Elinbergur Sveinsson aðalmaður
Fundargerð ritaði:
Ingþór Bergmann Þórhallsson
formaður
Dagskrá
1.Stefnumörkun í menningarmálum
1502041
Vinnufundur, unnið að drögum að stefnumótun.
Fundi slitið - kl. 19:00.