Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

11. fundur 31. mars 2015 kl. 18:00 - 22:30 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingþór B. Þórhallsson formaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Jónella Sigurjónsdóttir fulltrúi Hvalfjarðarsveitar
Starfsmenn
  • Anna Leif Elídóttir verkefnisstjóri
Fundargerð ritaði: Anna Leif Elídóttir verkefnisstjóri
Dagskrá

1.17. júní 2015

1501397

Verklag við framkvæmd hátíðahalda á Þjóðhátíðardaginn rætt. Verkefnastjóra falið að leggja drög að dagskrá hátíðarhaldanna. Verkefnastjóra falið að opna tilnefningaglugga á heimasíðu Akraness, þar sem hægt verður að tilnefna til bæjarlistamanns árið 2015.

2.Sjómannadagurinn 2015

1503237

Verkefnastjóra falið að leggja drög að dagská með svipuðu sniði og gert var árið 2014. Anna Leif Elídóttir verkefnastjóri vék af fundi kl 19.30.

3.Menningar - og safnanefnd - stefnumörkun til 5 ára

1503045

Málin rædd.

Fundi slitið - kl. 22:30.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00