Fara í efni  

Menningar- og safnanefnd

14. fundur 14. maí 2015 kl. 11:00 - 15:00 í fundarherbergi 1. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
  • Ingþór B. Þórhallsson formaður
  • Guðmundur Claxton aðalmaður
  • Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
  • Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
  • Hlini Baldursson varamaður
Fundargerð ritaði: Ingþór Bergmann Þórhallsson formaður
Dagskrá

1.Styrkir vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála 2015

1503232

Styrkir til menningar-, íþrótta- og atvinnumála lagðar fram til umsagnar hjá menningar- og safnanefnd.
Ingþór B. Þórhallsson víkur af fundi vegna vanhæfis.
Menningar- og safnanefnd er sammála þeim tillögum er lagðar eru til af tilsettum verkefnastjórum en jafnframt vill nefndin fá tækifæri til að endurskoða úthlutunarreglur sjóðsins. Nýjar úthlutunarreglur Uppbyggingarsjóði SSV kalla á endurskoðun styrkja til menningarmála hér á Akranesi.

2.Menningar - og safnanefnd - stefnumörkun til 5 ára

1503045

Áfram unnið að stefnumótun.
Nefndin ræddi stefnumótun og tók til umfjöllunar skýrslu um Úttekt á rekstri menningarmála 2015 sem gerð var af Birni Steinari Pálsyni nú í vetur. Nefndin fór ýtarlega yfir tillöguhluta skýrslunar og skilar umsögn til bæjarráðs.

Fundi slitið - kl. 15:00.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00