Menningar- og safnanefnd
37. fundur
06. desember 2016 kl. 17:30 - 18:45
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ingþór B. Þórhallsson formaður
- Guðmundur Claxton aðalmaður
- Þórunn María Örnólfsdóttir aðalmaður
- Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
- Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði:
Ella María Gunnarsdóttir
forstöðumaður
Dagskrá
1.Menningar- og safnamál - Starfsáætlun 2017
1609009
Forstöðumaður leggur fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2017.
Forstöðumaður kynnti fyrirliggjandi fjárhagsáætlun fyrir árið 2017. Forstöðumanni er falið að koma áherslum nefndarinnar á framfæri.
Fundi slitið - kl. 18:45.