Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
1.Stefnumótun í menningar- og safnamálum 2017-2018
1703123
Opinn vinnufundur um Menningarstefnu Akraness. Tilgangur fundarins er annars vegar að kynna megin áherslur í nýrri menningarstefnu og hins vegar að fá fram hugmyndir íbúa í málaflokknum. Verða þær hugmyndir hafðar til hliðsjónar við endanlega útfærslu menningarstefnunnar.
Forstöðumaður tekur saman efnið sem var unnið af þátttakendum á fundinum og vinnur áfram með það inn í gerð Menningarstefnunnar. Stefnt að því að afgreiða málið úr menningar- og safnanefnd á næsta fundi nefndarinnar.
Fundi slitið - kl. 20:00.