Menningar- og safnanefnd
Dagskrá
1.Breytingar á starfsmannahaldi á söfnum
1810155
Forstöðumaður leggur tillögu að breytingum fram til afgreiðslu.
Menningar- og safnanefnd samþykkir að vísa erindi forstöðumanns áfram til bæjarráðs og sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar. Nefndin óskar jafnframt eftir nánari upplýsingum um stöðu og framvindu verkefna á Héraðsskjalasafni. Fulltrúi Hvalfjarðarsveitar óskaði eftir frekari upplýsingum og rökstuðningi vegna aukningar á stöðugildi á Byggðasafni fyrir lok dags 9. nóvember.
2.Stefnumótun í menningar- og safnamálum 2017-2018
1703123
Unnið að skilgreiningu verkefna til að framfylgja Menningarstefnu Akraness.
Fulltrúi Hvalfjarðarsveitar víkur af fundi.
Nefndin vann að skilgreiningu verkefna til að framfylgja Menningarstefnu Akraness.
Nefndin vann að skilgreiningu verkefna til að framfylgja Menningarstefnu Akraness.
Fundi slitið - kl. 19:15.