Menningar- og safnanefnd
77. fundur
13. október 2019 kl. 20:00 - 21:00
í fundarherbergi 3. hæð, Stillholti 16-18
Nefndarmenn
- Ólafur Páll Gunnarsson formaður
- Guðríður Sigurjónsdóttir aðalmaður
- Helga Kristín Björgólfsdóttir aðalmaður
- Ingþór B. Þórhallsson aðalmaður
- Guðmundur Claxton aðalmaður
Starfsmenn
- Ella María Gunnarsdóttir forstöðumaður menningar- og safnamála
Fundargerð ritaði:
Ella María Gunnarsdóttir
forstöðumaður menningar- og safnamála
Dagskrá
1.Menningarverðlaun Akraness 2019
1908181
Forstöðumaður leggur fram lista yfir ábendingar til Menningarverðlauna Akraness 2019 sem bárust í gegnum vefinn akranes.is.
Nefndin fór yfir innsendar tillögur og var einróma í tillögu sinni til bæjarráðs um handahafa Menningarverðlauna Akraneskaupstaðar 2019. Forstöðumanni falið að koma tillögu nefndarinnar á framfæri.
Fundi slitið - kl. 21:00.