Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)
Ár 2000, mánudaginn 30. október kl. 20:00 kom menningarmála- og safnanefnd saman til fundar á skrifstofum Akraneskaupstaðar.
Til fundarins komu: Birna Gunnlaugsdóttir,
Jósef H. Þorgeirsson,
Helga Magnúsdóttir,
Hilmar Sigvaldason.
Þetta gerðist á fundinum:
1. Lögð fram skýrsla um Sjávarlist, menningu og listir á Akranesi árið 2000.
2. Samræming lista- og menningarviðburða á árinu 2001.
Formaður lagði fram drög að bréfi til bæjarráðs um samþættingu menningar-, lista- og íþróttaviðburða á árinu 2001 og Írskra daga.
Bréfið var rætt og samþykkt að senda það.
3. Kl. 21:00 kom Kristján Kristjánsson til fundarins og lagði fram greinargerð um útgáfu árbókar.
Ráðgert er að stofna einkahlutafélag um útgáfu árbókar og til stendur að tryggja sölu bókarinnar, m.a. með sölu 60 eintaka til Akraneskaupstaðar.
Nefndin mælir eindregið með því að bæjarsjóður styrki útgáfu bókarinnar.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Birna Gunnlaugsdóttir (sign)
Helga Magnúsdóttir (sign)
Hilmar Sigvaldason (sign)
Til fundarins komu: Birna Gunnlaugsdóttir,
Jósef H. Þorgeirsson,
Helga Magnúsdóttir,
Hilmar Sigvaldason.
Þetta gerðist á fundinum:
1. Lögð fram skýrsla um Sjávarlist, menningu og listir á Akranesi árið 2000.
2. Samræming lista- og menningarviðburða á árinu 2001.
Formaður lagði fram drög að bréfi til bæjarráðs um samþættingu menningar-, lista- og íþróttaviðburða á árinu 2001 og Írskra daga.
Bréfið var rætt og samþykkt að senda það.
3. Kl. 21:00 kom Kristján Kristjánsson til fundarins og lagði fram greinargerð um útgáfu árbókar.
Ráðgert er að stofna einkahlutafélag um útgáfu árbókar og til stendur að tryggja sölu bókarinnar, m.a. með sölu 60 eintaka til Akraneskaupstaðar.
Nefndin mælir eindregið með því að bæjarsjóður styrki útgáfu bókarinnar.
Fleira ekki gert, fundi slitið.
Jósef H. Þorgeirsson (sign)
Birna Gunnlaugsdóttir (sign)
Helga Magnúsdóttir (sign)
Hilmar Sigvaldason (sign)