Menningarmála- og safnanefnd (2000-2008)
33. fundur menningarmála- og safnanefndar var haldinn á skrifstofu sviðsstjóra, Stillholti 16-18, 31. janúar 2005 og hófst fundurinn kl. 17:00
Mætt:
Hrönn Ríkharðsdóttir, formaður
Jón Gunnlaugsson
Sigríður Gróa Kristjánsdóttir
Þórunn Matthíasdóttir
Einnig sat
Fyrir tekið:
1. Málefni Héraðs
Bæjarstjóri kynnti þá möguleika sem virðast vera í stöðunni en niðurstöðu getur verið að vænta undir lok vikunnar.
Gísli vék af fundi kl. 17:40.
2. Skýrsla um húsnæðismál Bókasafnsins og Héraðs
3. Önnur mál.
Næsti fundur ákveðinn 14. febrúar og boða fulltrúa frá Skagaleikflokkum.
Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18:30